Úrval - 01.07.1971, Blaðsíða 97

Úrval - 01.07.1971, Blaðsíða 97
HVAÐ GERÐIST í KENT STATE? 95 ofboðslega fyrirlitningu og ögruðu þeim á allan hátt með ofboðslegum munnsöfnuði og kölluðu þá allt það viðbjóðslegasta, sem hægt er að nefna nokkurn mann á enskri tungu. Og þessum soraflaumi létti ekki augnablik allan hálftímann, sem þjóðvarðliðsmennirnir unnu við að hreinsa til. SKOTIN FRÁ TEPPAHÆÐ Klukkan 12.06 urðu liðsforingj- arnir á Teppahæð að taka mjög erf- iða ákvörðun. Þeir voru nú komnir fyrir hornið á Taylorsbyggingunni, sem var þeim nú á vinstri hönd, en hofið á hægri. Langflestir stúdent- arnir, sem höfðu verið saman komn- ir á Almenningnum, voru nú stadd- ir á auðu svæðunum beint fram undan varðliðunum. Mörg hundruð aðrir stúdentar, sem vissu ekkert um sókn þjóðvarðliðanna, komu nú út úr tímum. Þeir voru á leið í mat eða heim í herbergi sín í stúdenta- görðunum. Þessir stúdentar höfðu fullkominn rétt til þess að vera þar, sem þeir voru á þessu augnabliki. En samt urðu þeir til þess að auka á ringulreiðina. Hefðu þjóðvarðliðsmennirnir ákveðið á þessu úrslitaugnabliki að snúa aftur til brunarústa Þjálfunar- miðstöðvarinnar, hefði ekkert getað heft för þeirra þangað. En það var augsýnilegt að hinir róttækari stúd- entanna hefðu elt þá. Því var það skiljanlegt, að tekin var ákvörðun um, að þjóðvarðliðsmennirnir skyldu halda áfram sókninni og reyna að tryggja sér svæðið fram undan .Þar var um að ræða opinn grasvöll, sem notaður var sem æf- ingavöllur fyrir knattspyrnu, en í norðausturendanum var tígull fyrir „baseball“. En það virðist sem eng- inn þjóðvarðliðsmannanna hafi gert sér grein fyrir því, að meðfram endilangri fjarlægari hlið vallarins varð 6 feta há girðing, en fyrir ofan hana voru strengdar þrjár lengjur af gaddavír. Og enn verra var það, að það var kröpp beygja á girðingu þessari. til norðurs við enda vallar- ins. Þetta horn myndaði svo bak- grunn fyrir baseballtígulinn. Ef lið væri umkringt þarna í horni vall- arins, var ekki um neina undan- komuleið að ræða fyrir það. Þjóðvarðliðsmennirnir þrömm- uðu niður eftir austurhlið Teppa- hæðar og ruddu sér braut í gegnum mannþyrpinguna. Þeir stönzuðu svo, þegar þeir áttu eftir ófarin nokkur fet að girðingunni. Það má heita furðlegt, að þeir höfðu komið sér einmitt í þá aðstöðu, að það var ómögulegt fryir þá að halda sókn- inni áfram né vera þar kyrrir, held- ur hlutu þeir að neyðast til að höfra tilbaka, en stúdentarnir mundu ör- ugglega skoða það sem ósigur fyrir þjóðvarðliðið. Strax og þjóðvarðliðsmennirnir tóku sér stöðu úti við girðinguna, dundi grjóthríðin á þeim. Sautján þeirra héldu, að sveit þeirra hefði ekki meira táragas,* og því krupu þeir á annað hnéð og settu sig í skot- stellingar. Sum vitni álíta, að þá hafi þjóðvarðliðsmennirnir verið í lífshættu staddir. Þegar ég hóf heimildasöfnun til * Einn þjóðvarðliðsmaðurinn átti enn eft- ir ónotaðar átta táragassprengjur, en for- ingjarnir vissu það ekki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.