Úrval - 01.07.1971, Blaðsíða 53

Úrval - 01.07.1971, Blaðsíða 53
OF MIKIL KYNMÖK — OF LÍTIL ÁNÆGJA? 51 má ekki rugla saman við hina upji- runalegu hreinlífisstefnu, sem afar Viktoríutímabilinu, arfleiddu okk- okkar og ömmur, sem uppi voru á ur að. í þá daga táknaði syndin það, að láta undan kynferðilegum löngunum. „Púritani" nútímans á- lítur það aftur á móti syndsamlegt að tjá sig ekki hömlulaust á hinu kynferðilega sviði. Sálkönnun nú- tímans sýnir tilhneigingu til þess að líta á og tala um kynmök sem „þörf“ þ,e, sem þenslu, sem beri að losna við. Þessi tilhneiging er þáttur þessa „púritanisma" nútím- ans. Notkun líkamans sem vélar hefur það auðvitað í för með sér, að fólk verður ekki aðeins að standa sig kynferðilega, heldur verður það að sjá svo um, að það geri það, án þess að það gefist sjálft ástríðunni eða (er túlka mætti sem tilraun til að óviðeigandi nánum tengslum á vald verða við „óheilbrigðri“ kröfu). í þessu er fólgin mesta kaldhæðnin: Viktoríumaðurinn reyndi að njóta ásta án þess að gefa sig kynmök- unum algerlega á vald, en „púrit- ani“ nútímans reynist að njóta kyn- maka án þess að gefa sig ástinni á vald! Hvar höfum við villzt af réttri leið? Hvers vegna hefur kynferði- legt frjálsræði valdið svo miklum vonbrigðum? Kannske er ástæðan sú, að við höfum sagt skilið við hugtakið .,eros“ í hinu skefjalausa frjálsræðiskapphlaupi okkar. f upphafi grískrar goðafræði er skýrt frá því að þegar heimurinn hafi verið auður, ófrjór og lífvana,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.