Úrval - 01.07.1971, Blaðsíða 77

Úrval - 01.07.1971, Blaðsíða 77
HIN STÓRKOSTLEGA VIÐREISN NÍGERÍU 75 tengslum við umheiminn, sem eru nauðsynleg vexti og viðgangi rík- isins. En Gowon virðist hafa gert sér grein fyrir hættum þessum. Hann hefur nú þegar sýnt, að ex- lent fjármagn er velþegið í Niger- íu og að Nigería æskir þess að hafa góð samskipti við flestar þjóðir, þar á meðal sumar þær hvítu þjóðir, sem hann hafði áður slíka fyrirlitn- ingu á. „Við megum ekki leita að sökudólgum, sem hægt sé að kenna um allt það, sem hamlað hefur gegn tilraunum okkar til þess að mynda eina sterka þjóð í Nigeríu,“ segir hann Nigeríumönnum,. „Sannleik- urinn er sá, að það er mikið um látalæti og yfirdrepsskap í þjóðfé- lagi okkar. Við viljum líta út fyrir að vera betri en við erum, en við vinnum ekki alltaf nægilega vel að því að verða raunverulega betri.“ FERILL LEIÐTOGANS I Gowon sameinast á athyglis- verðan hátt bæði vestræn og ni- gersk áhrif. Þegar Gowon er nú minntur á, að Ojukwu hafi lýst honum af mikilli fyrirlitningu sem veimiltítu með biblíu í hendinni, segir Gowon bara: „Kröfur þær, sem nú eru gerðar til ríkisstjórn- andans, eru slíkar, að hann hefur jafnt þörf fyrir það, sem hann, kirkjan og vígvöllurinn geta kennt honum.“ Þessi látlausi leiðtogi Ni- geríu er myndarlegur maður. Hann er grannur, aðeins um 150 pund á þyngd, en tæp 6 fet á hæð. A unga aldri tók hann að læra lexíur hers sem kirkju. Yohanna, faðir hans, var trúboði á vegum Kirkjutrú- boðsfélagsins. Því voru Gowon og systkin hans, átta talsins (auk tveggja, sem dóu á unga aldri), al- in upp við kristnar kenningar og erfðavenjur, enda kemur slíkt fram í flestu því, sem hann lætur hafa eftir sér opinberlega, og eru orð hans oft mjög sannfærandi. 19 ára að aldri hélt Gowon til liðsforingja- þjálfunarskólans í Ghana, og ári síðar hóf hann nám sem liðsfor- ingjaefni í Konunglega herskólan- um í Sandhurst í Stóra-Bretlandi. Þar lærðist honum að virða mjög brezkar hernaðarerfðavenjur og lýðræðislega lífshætti í Bretlandi. 1960 var Gowon orðinn foringi hluta af nigerskri herdeild, sem send var til Cameroon, en þar ríkti þá mikil ólga. Og seinna var hann í nigersku herliði, sem sent var til Kongó á vegum Sameinuðu þjóð- anna. „É'g sá með eigin augum. hversu fáránlegt það er, að Afríku- búar skuli berjast innbyrðis," segir hann. „Og ég sá, hvaða harmleikur biði okkar, ef við létum græðgi eða ættflokkaóvild ginna okkur til þess að liða í sundur ríki, sem mörg hver eru þegar of smá til þess að geta staðizt til lengdar." Árið 1963 varð Gowon aðstoðar- hershöfðingi, en þá stjórnaði brezk- ur hershöfðingi enn nigerska hern- um. Ástæða þess, að hann varð fyr- ir valinu, var sú, að hann var eini reyndi afríski liðsforinginn, sem liðsforingjar allra helztu ættflokk- anna treystu og virtu. Því var það, að leitað var til Gowons og hann beðinn um að gerast leiðtogi ríkis- ins, þegar hópur reiðra liðsforingja úr Iboaættflokknum gerði uppreisn í janúar 1966 og óvinir þeirra úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.