Úrval - 01.07.1971, Blaðsíða 7

Úrval - 01.07.1971, Blaðsíða 7
5 Á vissan hátt er uppreisnarandinn aðeins staðfesting á hinu jákvæða í manninum. Hann gr krafa um frelsi og árás á alla harðstjórn. ar, en hann getur líka auðgað líf mannsins og gert það fullkomnara, heldur en við getum gert okkur í hugarlund í dag. Hvaða stefnu við tökum byggist á, hvern- ig við bregðumst við þeirri allsráðandi full- vissu um, að heimurinn er ekki eins og hann ætti að vera. Við getum verið sátt eins og þeir eru og lát- ið sem þeir væru betri heldur en þeir eru. — Unglingarnir halda, að þannig hafi foreldrar þeirra farið að, og að vissu leyti hafa þeir rétt fyrir sér. Við getum — eins og hipparnir — afneitað samfélaginu og dregið okkur inn í óháðan heim, þar sem tjáning- ar okkar finna sér far- veg. Við getum fordæmt hið gamla samfélag, með öllu, sem því fylg- ir. Það er þetta, sem byltingarmenn vorra tíma prédika. Þeir vilja brjóta hið gamla til grunna og byggja upp á nýtt. Loks er svo fjórði möguleikinn, að við tökum það, sem til stað- ar er og leggjum okkur fram við að breyta því til hins betra. Eg mun ekki eyða orðum að tveimur fyrri möguleikunum. Oraun- hæfar hugmyndir og flótti frá umheiminum er jafn neikvæð afstaða og ekki nánari umhugs- unar verð. Hvað viðkemur hinni róttæku gjörbyltingu, er fortakslaus röksemd fyrir því, að hún er óframkvæmanleg. Reyndar getur lítill valdahópur náð stórum háskóla eða borg á sitt vald um tíma. En því oftar sem slíkt gerist, þeim mun öflugri verða aðgerðir yfirvaldanna, og svo að lokum fáum við þjóðfélag, þar sem öllum er ógnað — ann- að hvort af harðstjórn ríkisins eða lýðsins. En hvað um síðasta möguleikann, að við byrjum með það, sem fyrir er og byggjum upp eitthvað nýtt og betra út frá því. Margt ungt fólk, sem ég hef rætt við, efast stórlega um, að þessi möguleiki sé enn fyrir hendi. Það lítur á sam- félagið og sér aðeins umfangsmiklar, óper- sónulegar þjóðstofnan- ir: menntastofnanir, iðjuver, skipulagsstarf- semi, ríkið. Unga fólk- inu finnast þessar stóru stofnanir vera gæddar ósveigjanleika, sem úti- lokar utanaðkomandi áhrif. Því finnst það vera þvingað til að lifa eftir reglum, sem það sjálft hefur ekki mótað, og enginn getur skýrt og réttlætt á fullnægjandi hátt; og það virðist von- laust að fá reglunum breytt. Hver getur skil-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.