Úrval - 01.07.1971, Blaðsíða 89

Úrval - 01.07.1971, Blaðsíða 89
HVAÐ GERÐIST í KENT STATE? 87 hafnasvið og réttur þjóðvarðliðsins átti því að ákvarðast í sameiningu af LeRoy Satrom bæjarstjóra í Kent og Sylvester T. del Corso herhöfð- ingja, yfirmanni þjóðvarðliðssveit- anna. Þennan sunnudag höfðu forráða- menn háskólans og ýmsir meðlimir þjóðvarðlíðssveitanna komið saman í skrifstofubyggingu háskólans til þess að reyna að leysa þetta flókna mál. Umræður urðu mjög ítarlegar um eitt atriði þess. Það fjallaði um hvaða takmarkanir mundu gilda um starfsemi háskólans og háskólastúd- entana við yfirlýsingu fylkisstjór- ans. Leyfði yfirlýsing um neyðar- ástand, að hópar manna kæmu sam- an á háskólasvæðinu? Forráðamenn háskólans ræddu þetta um hríð við meðlimi þjóðvarðliðsins, og loks gaf Harry D. Jones major, yfirmaður 145. fótgönguliðssveitarinnar, eftir- farandi yfirlýsingu: Það ætti ekki að leyfa neina fundi eða samkomur utandyra. Þennan dag voru útbúnir 12.000 bæklingar í háskólanum og þeim dreift á háskólasvæðinu. í þeim voru birtar fjölmargar fyrirskipan- ir, þar á meðal sú yfirlýsing, að allir fundir og mótmælasamkomur væru bönnuð utandyra samkvæmt skipunum fylkisstjórans, hvort sem um friðsamlegar samkomur væri að ræða eða ekki. Þessari orðsend- ingu var útvarpað hvað eftir annað af útvarpsstöð háskólans. Á mót- mælafundinum á föstudeginum hafði verið tilkynnt að haldinn yrði mótmælafundur um hádegi næsta mánudag til þess að mótmæla íhlut- un Bandaríkjamanna í málefni Kambodíu. Þessi mótmælafundur hafði nú greinilega verið bannaður. En því miður var þúsundum stúd- enta og kennara, er sneru aftur til skóians eftir helgina, ókunnugt um orðsendingu þessa. Þegar þeir héldu til kennslustofa sinna, fréttu þeir um mótmælafund þennan hjá öðrum stúdentum og sáu tilkynningar um hann, sem skrifaðar höfðu verið á skólatöflurnar. Það var einnig annað, sem olli ringulreið á háskólasvæðinu, og virtist þar vera um miklu ógnvæn- legri þátt að ræða. Þennan morgun var á nokkurra klukkustunda tíma- bili skýrt frá samtals 15 fyrirhug- uðum sprengingum. Hætta varð kennslu æ ofan í æ, og síðan varð að rannsaka, hvort þetta hefði við rök að styðjast eða væri bara blekk- ing. Það ríktu því ekki venjulegar að- stæður á háskólasvæðinu þennan morgun. Þar var ekki lengur um að ræða venjulegan stað, þar sem stúdentar söfnuðust saman til náms og skemmtana, heldur ríkti þar nú óvissa, ótti og skipulagt óeirða- ástand. KLUKKAN GLYMUR Robert H. Canterbury hershöfð- ingi, helzti aðstoðarmaður del Corso hershöfðingja, yfirmanns þjóðvarð- liðssveitanna, boðaði til nýs fundar klukkan 10 fyrir hádegi, meðan kennsla var í fullum gangi. Átti að ræða þar framkvæmdaáætlun dags- ins. Á meðal viðstaddra voru þeir Satrom bæjarstjóri og Robert L. White, rektor Kentfylkisháskólans. Enn á ný var rætt um mótmæla-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.