Úrval - 01.07.1971, Page 15

Úrval - 01.07.1971, Page 15
BARNSRÁNIÐ SEM HEPPNAÐIST NÆSTUM 13 að gleyma þá ekki fyrrverandi lög- reglumönnum og rannsóknarlög- reglumönnum, einnig einkaleyni- lögreglumönnum, sem flækzt höfðu í vafasama eða jafnvel algerlega ólöglega starfsemi fyrr eða síðan. En allt kom fyrir ekki. Öll þessi leit þeirra var árangurslaus. Rannsókn málsins breyttist í ó- skaplega seinlegan en endalausan leik, er mánuðirnir liðu hver af öðrum. Rannsóknarlögreglumenn- irnir og lögreglumennirnir héldu áfram að tala við grunaða menn og gættu þess að láta engar þær upp- lýsingar fram hjá sér fara, er gætu hugsanlega komið þeim á rétt spor. Þeir héldu einnig áfram að fylgjast nákvæmlega með því, hvort nokkr- ir lausnarfjárseðlar kæmu í dags- ljósið. Og þeir gerðu ráð fyrir því, að barnaræninginn hlyti að halda glæpaverkum sínum áfram, þar eð hann þyrði ekki að eyða neinu af peningunum í náinni framtíð. Og þeir héldu áfram að vona, að hon- um yrði á einhver mistök fyrr eða síðar. Younghjónin fluttust í annað hús til þess að hjálpa Kenny til að gleyma þessari hræðilegu reynslu, sem hann hafði orðið fyrir. Og þau fengu sér tvo stóra varðhunda. Þeg- ar tvö ár voru liðin frá ráninu, hafði fjölskyldan orðið litla von um, að barnaræninginn eða lausnarféð mundi nokkru sinni finnast. Þ. 29. september 1969 var Eugene Patterson, fyrrverandi fangi, tekinn fastur fyrir vopnað rán í risakjör- búð einni í Alabambra í Kaliforníu. Og síðar þekktist hann sem annar af tveim mönnum, sem höfðu fram- ið vopnað rán í miðasölu kvik- myndahúss í september árið áður. Patterson viðurkenndi sekt sína um- yrðalaust og sagði jafnframt, að það hefði verið Ronald Lee Miller, 38 ára gamall fyrrverandi rannsóknar- maður í Rannsóknardeild skatt- þjónustunnar, sem hefði skipulagt rán þessi. Lögreglumennirnir gerðu leit í íbúð Millers, þegar þeir handtóku hann. Og þar fundu þeir meira en 14 byssur og heilmikið safn af alls konar dulargervum. Hann neitaði rólegur og ákveðinn öllum ákærum. Og það var ekkert, sem tengdi hann við Youngmálið. En samt virtist sem hann hlyti að hafa ýmsa svipaða sérþekkingu til að bera og barna- ræninginn hlaut að hafa. Það var álitið, að hann hefði tekið þátt í glæpaverkum og lagt á ráðin um þau. Og einnig hlaut hann að hafa mikla reynslu sem löggæzlumaður á vegum skattstofunnar, sem hann hefði getað notfært sér til glæpa- verka. Rannsóknarlögreglumennirnir fóru nú að spyrja Patterson í þaula um tengsl hans við Miller. Þeir hvöttu hann til þess að rekja ná- kvæmlega, hvað hann hefði haft fyrir stafni dag frá degi síðari hluta marzmánaðar og fyrri hluta aprílmánaðar fyrir tveim árum. Hann þverneitaði að hann ieyndi þá nokkrum upplýsingum um barns- ránið. Rannsókninni hefði getað lok- ast á þessu. En rannsóknariögreglu- mönnunum fannst einhvern veginn sem hann leyndi þá þýðingarmikl- um upplýsingum. Þeir héldu því
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.