Úrval - 01.03.1975, Síða 4

Úrval - 01.03.1975, Síða 4
2 ÚRVAL Það var langt liðið á nóttina, og náunginn, sem var í gistingu hjá vinkonu sinni, fór að gefa frá sér undarlegustu hljóð. Þegar tátan hafði vakið hann, fór piltur að skýra fyrir henni, hvers konar mar- tröð hann hefði fengið. í stuttu máli var draumurinn á þá leið, að piltur dinglaði í lausu lofti fram af þverhnípi, en hélt dauðahaldi í smá grastó, á ystu nöf. —■ Þú ert ekki í neinni hættu, og slappaðu nú af, sagði vinkonan. — Já. Þetta er allt í besta lagi, muldraði félagi hennar. — Farðu nú aftur að sofa, ástin, sagði hann. —■ "Ég geri það, þegar þú ert bú- inn að sleppa takinu á grastónni. Frjáls verslun. ☆ — Af hverju kemur þú konu- laus? — Af því að konan mín er í slæmu skapi. — Hvernig stendur á því? — Ég vildi ekki taka hana með. Frjáls verslun. — Hvers vegna í ósköpunum kemur þú svona seint heim? spurði frúin reið, þegar bóndinn kom um miðnæturleytið. — Vertu ekki reið, elskan. Mér var boðið á Sjö stelpur eftir vinnu. ☆ Þau sátu og horfðu á sjónvarp- ið. Þetta var ein af þessum mynd- um, sem sýndar eru á miðvikudög- um og laugardögum. Þau ræddu það sín á milli, hvað myndin gæti verið gömul. — Hún er að minnsta kosti MJÖG gömul, sagði frúin. — Kjóll aðal- kvenhetjunnar er eins og kjóllinn minn. ☆ Gamli sjómaðurinn var í heim- sókn hjá bróður sínum uppi í sveit. Bróðirinn var fjarska guð- hræddur, svo það varð ekki hjá því komist að fara í kirkju á sunnu- deginum. Presturinn var sérlega vel upp lagður þennan dag og talaði mjög lifandi um syndarann, sem mátti líkja við skip í hafsnauð. — Bylgjurnar dynja á flakinu? þrumaði hann. — Seglið er farið í hengla, möstrin brotin, stýrið tapað og skipið rekur móti landi. Er ekkert til í öllum heiminum, sem getur bjargað þessu ógæfu- sama skipi? Sjómaðurinn var gjörsamlega heillaður, og þegar hér var komið sögu, spratt hann á fætur og hróp- aði: — Pi'ófið akkerin, í andskotans nafni!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.