Úrval - 01.03.1975, Page 9
7
/ mörgum tilfellam eru eftirmál þessa
óhugnanlega glæps óvirðing og auðmýking fyrir þá,
sem fyrir honum verða.
Nauðgun
og aílar hennar
ógnir
CARL T. ROWAN OG DAVID M. MAZIE
að var aflíðandi mið-
nætti, þegar Carol
kvaddi í veitingahús-
inu, þar sem hún vann
á kvöldin, og hélt gang-
andi heimleiðis til sam-
byggingar í grendinni, þar sem
hún bjó.
Skuggalegur náungi stökk út úr
dimmunni í nánd við heimili henn-
ar. Hann káfaði á henni.
Hún æpti, en hann brá hnífi og
hótaði að beita honum, ef hún vildi
ekki láta að vilja hans.
Svo dró maðurinn hana með sér
að bakdyrum byggingarinnar, að
dimmum gangi, og nauðgaði henni
þar.
Slíkir atburðir gerast óhugnan-
lega oft um öll Bandaríkin.
Árið 1972, sem er síðasta ár með
fullunnum skýrslum um þessi mál-
efni, voru nauðganir 46.430 eða ein
11. hverja mínútu.
Á þessu tímabili hafði tíðni slíkra
glæpa aukist mest allra afbrota í
Ameríku. Samt er þetta aðeins einn
þáttur sögunnar. Yfirvöld telja, að
skýrslur greini aðeins frá þrem af
hverjum fimm tilvikum, sem hér
er um að ræða. En sé það rétt, hafa
230 þúsund nauðgunarbrot verið
framin árið 1972.
Svo óhugnanlegt sem slíkt afbrot
er, verða afleiðingar þess miklu