Úrval - 01.03.1975, Blaðsíða 10

Úrval - 01.03.1975, Blaðsíða 10
8 ÚRVAL fremur tilfinningalegar en líkam- legar. Og í mörgum tilvikum eru stofn- anir og starfslið stjórnarinnar — lögregla, sjúkrahús, dómstólar —, sem ættu að styðja og styrkja fórn- ardýr glæpamannsins, miklu frem- ur til að auka við auðmýkingu þess og andlegt afhroð, þótt slíkt sé ekki gert viljandi. Nú er hvatt til endurskoðunar þeirra reglna og stofnana, sem um þessi mál fjalla. Með kvenfélög eða kvennasamtök í broddi fylkingar hefur hreyfing í þessa átt nú feng- ið stuðning stjórnvalda, lögreglu, lögfræðinga, lækna og annarra. „Vel mætti takast,“ segir einn af helstu forsvarsmönnum þessara mála í Columbia-fylki, ,,að við at- hugun á eðli glæpsins verði unnt að gæta betur að öllum aðstæðum fórnardýrsins ekki síður en rétt- inda hins ákærða.“ ÁRÁSARMAÐURINN. Árum og öldum saman hefur nauðgarinn verið mismunandi mikil ófreskja í ímyndun fólks, brjálæðingur, daðr- ari. í Spörtu var þess vænst að brúð- guminn nauðgaði brúðinni. Á dög- um Vilhjálms Sigurvegara í Eng- landi var refsað fyrir nauðgun með geldingu og augnamissi. Hin gamla hugmynd ,,að ekki væri fallegri stúlku nauðgað og sú ólaglega ætti ekki að kvarta“, hefur lifað allt frá dögum Victoriu Englandsdrottn- ingar. Lengi hefur sú skoðun ríkt, að aliar konur þrái nauðgun innst inni í hugarheimi sínum. Ströng fyrirmæli hafa verið sett í lög til þess að vernda nauðgara frá að vera hjóldregnir í fangelsi. í nokkrum amerískum réttarregl- um er ákæra fórnardýrsins í nauðg- un ekki nægileg eingöngu til að klekkja á karlmanni. Einhver ytri ummerki verða að sjást, rispur, rifinn fatnaður, merki um mis- þyrmingar og fleira þess háttar verður að leggja fram ásamt kæru. Á síðustu árum hafa margar af ríkjandi hugmyndum viðvíkjandi nauðgunum verið teknar til íhug- unar og rannsóknar. Þar mætti fyrst nefna skilgreiningar 646 nauðgana í Philadelphiu, sem gerð- ar hafa verið af glæpasérfræðingn- um Menachem Amiren. Hann krefst gaumgæfilegrar athugunar á glæpn- um, gjöranda og þolanda í hverju tilfelli. Athuganir þessar sýna, að nauðg- un getur alls staðar átt sér stað, en einkum þó í stórum borgum. Árið 1972 var sannað, að 92 af hverjum 100 þúsund konum í bæjum með yfir 250 þúsund íbúa höfðu komist á skýrslur um nauðgun. En það er þrefalt fleiri en í útborg og ferfalt á við það, sem er í sveitahéruðum. Flestar nauðganir fara fram inn- anhúss — venjulegast í húsakynn- um eða á heimilum gjöranda eða þolanda glæpsins. í langflestum til- fellum hafði athöfnin verið boðuð fyrir fram á einhvern hátt, og meira en helmingur glæpamann- anna þekkti fórnardýr sitt eða hafði séð það áður. Flestar nauðg- anir verða um helgar og nætur einkum á tímanum frá klukkan 8 —2. Allar konur geta orðið tálbeita,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.