Úrval - 01.03.1975, Side 11

Úrval - 01.03.1975, Side 11
NAUÐGUN OG ALLAR HENNAR OGNIR 9 en 70 af hundraði þeirra kvenna, sem nauðgað hafði verið, voru undir þrítugsaldri, og meðalaldur þeirra reyndist 19.6 ár. Konur, sem verða að vera á ferli um nætur, eins og hjúkrunarkonur og þjón- ustustúlkur, eru í sérstakri hættu. í meira en 90 prósent allra nauðg- ana á fólk af sama litarhætti í hlut, svartur gegn svörtum, hvít- ur gegn hvítum. Erfitt er að alhæfa nokkuð um nauðgara, útlit þeirra og eðlisfar. Samt taenda rannsóknir Amirens á nokkur sameiginleg einkenni og persónuleika. Það sem hann taldi nokkurn veginn sameiginlega drætti í mynd nauðgarans var, að hann væri á aldrinum 15—25 ára, ein- hleypur, atvinnulaus og reikull í ráði. með lágar tekjur og litla menntun. Hann er yfirleitt ekki yf- ir meðallag æstur kynferðislega og vantar ekki öðrum fremur tæki- færi til kynnautnar. En hann er yfirleitt kominn frá niðurbrotnu heimili, þar sem öll forvitni um kynlíf var bæld, og persónuleik- inn er oftast markaður stjórnleysi, hömluleysi, sadisma og uppreisn- arhugmyndum gegn samfélaginu öllu. HVER ER FYRIR DÓMSTÓLUM? Til að gera sér hugmynd um ógnir nauðgunarafbrota og niðurlægjandi afleiðingar þeirra, er rétt að fylg.i- ast með málum Carols, sem hér var nefnd í upphafi. Stynjandi og titrandi sat hún eftir um stund í húsasundinu og íhugaði, hvað gera skyldi, hvort ekki væri best að þegja um þetta allt, Að síðustu hringdi hún samt í lögregluna, og bráðlega birtust tveir réttvísinnar þjónar, hvort- tveggja karlmenn. Þeir hófu spurn- ingar á hendur henni. Hafði hún séð árásarmanninn áður? Komst hann alveg að? Fékk hann fullnæg- ingu? Af hverju kallaði hún ekki strax á lögregluna? Síðan stakk lögreglan upp á því, að Carol færi í sjúkrahús, þar sem hún yrði nákvæmlega rannsökuð og fengi rétta meðferð eftir áfail- ið. Þar eð mörg einkasiúkrahús vilja ekki taka slík tilfolli að sér — þau óttast um greiðslur, og „enginn þar hefur tima til að mæta fyrir rétti“ — varð Carol að fara í héraðssjúkrahúsið. Eftir að skýrsla hafði verið tek- in af henni í yfirfullri biðstofu, varð hún að bíða í klukkustund í innri biðstofu, og einhver læknir rannsakaði hana að lokum, sem ekki þekkti neitt til slíkra afbrota yfirleitt. Hjúkrunarkona gerði venjulegar ráðstafanir gegn kyn- sjúkdómum. Enginn virtist svo mik- ið sem hugleiða sálarástand henn- ar. Nokkrum vikum seinna kom síðasta kveðjan — reikningur frá sjúkrahúsinu — sem hún átti auð- vitað að borga strax! Hinn grunaði var handtekinn af hendingu, og auðvitað krafðist hann, að hún bæri kennsl á hann og hún var kölluð fyrir rétt og látin endurtaka sögu sína hvað eftir annað. Síðan hófst réttar- rannsóknin sjálf, sem margar kon- ur álíta hið allra versta af öllu, sem þessu við kemur. Fyrir réttinum var Carol spurð um kynlíf sitt, andlegt og líkam-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.