Úrval - 01.03.1975, Blaðsíða 19

Úrval - 01.03.1975, Blaðsíða 19
17 STÚLKAN, SEM LIFÐI TIL AÐ DANSA sonegjöfinni til þess að leyfa lík- amanum að vinna á ígerðinni. Þegar prófanir gáfu til kynna, að líkaminn ætlaði að hafna nýja nýr- anu, lét dr. Fichman auka aftur prednisone geislameðferð. Loks tók nýrað að starfa eðlilega og skurð- sá'rið greri. Toni þvertók þó fyrir að taka bataleguna með ró. Hún hóf þegar baráttuna til þess að snúa sér aft- ur að dansinum. Kraftar hennar, mýktin og stjórn hreyfinga — allt var þetta horfið. í fyrstu gat hún staðið aðeins fáeinar mínútur í fæt- urna, og datt þá um koll, þegar hún reyndi að stíga niður af eða upp á skemil. Hún svitnaði og hana verkj- aði undan undirstöðuæfingum acrobatics og dansa. „f fyrstu, þeg- ar ég reyndi að setjast upp, án þess að styðja mig með höndunum, fannst mér ég vera að lyfta þúsund punda þunga, sem lægi á brjóst- inu á mér,“ sagði Toni. „Ég var með harðsperrur eftir hverja æf- ingu, en þá vissi ég um leið, að harðsperrurnar þýddu, að vöðv- arnir kæmu til með að vinna.“ Toni sneri sér aftur að atvinnu- dansinum í september 1970. Hún kom fram á danshátíð það ár. Kvíð- inn nagaði hana. ,,Það var svo langt síðan ég hafði komið fram á svið, að ég kveið því að ég mundi detta.“ En dansatriði hennar í nokkrum can-can og acrobaticdönsum voru fullkomin. Dr. Fichman var meðal áhorfenda frammi í sal og tók rösk- lega undir lófatakið. Þegar hér er komið sögu, er Toni orðin fastráðin dansmær við viku- legan sjónvarpsþátt í Bandaríkjun- um og dansar betur en nokkru sinni fyrr. Hún vinnur jafnvel að undirbúningi sóló-atriðis sjálfrar sín. Utansviðs sem innan er hún glaðvær sem fyrr og gjöful. Einu sinni í mánuði fer hún til dr. Fich- mans til rannsóknar, og daglega tekur hún inn smáskammta af lyfj- um til að halda LE niðri og gæta þess að líkami hennar hafni ekki nýranu. Á því hefur þó ekkert ból- að. „Nýrnaflutningasjúklingar búa við sífellt sálarálag," segir dr. Fich- man. „Það er aldrei hægt að má al- gerlega út spurninguna: „Aðlagast ég nýja nýranu?" — Þar á ofan er alltaf hættan á, að lupus taki sig upp. Það, sem eftir er ævi þessa fólks, verður það háð meðalagjöf- um og stöðugu eftirliti lækna. - Mörgum er þetta ofraun.“ En ekki Toni. Hún segir: „Ég óttast ekki veikindin, sem að mér gengu. Mér er dansinn þýðingar- mestur og þeir hlutir, sem ég sé, heyri og skynja og get gert. Það sem er þýðingarmest er NÚ-ið.,‘ •ír HEYRT í STRÆTÓ: „Hann er kominn á þann aldur, að hann eltist ekki við kven- fólk nema niður í móti.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.