Úrval - 01.03.1975, Side 26
24
Það er ótrúlegt, á liue margvíslegan hátt er
hægt að nota þessa gndislegn plöntu — í húsgögti,
skipsmöstur, mat og hjf.
Við
skulum hneigja
okkur
fyrir bambusnum
CHRISTOPHER LUCAS
rakafullum frumskógi
Borneo nota Dayak-
hausaveiðararnir hann
til að bera vatn í. Á
matsölustöðum í Pek-
ing er hann steiktur og
étinn. í Kyoto og Bangkok gera
fimir handverksmenn úr honum
blævængi, flautur og 117 aðra fagra
hluti. í sumum löndum er hann
notaður í stultur, stífur fyrir blóm
að styðja sig við og veiðistengur,
og í borgum og bæjum nota innan-
hússarkítektar hann í miklum mæli,
þegar þeir eru að útbúa innrétt-
ingar á lúxusíbúðum. Nafnið er
Bambus, möguleikamesta trjáteg-
und heimsins.
Á Vesturlöndum lítum við ef til
vill ennþá á bambusinn sem skraut-
lega, töfrandi jurt, en í Austur-
löndum, þar sem stór hluti íbúa
heimsins hefur aðsetur sitt, þar er
hann lífsnauðsynlegur. „Ég veit
ekki hvað við gætum gert án bamb-
uss,“ segir Thanom Sivachai, bæj-
arstjóri í Thailandi. ,,Á hverjum
morgni vakna ég í bambus-rúminu
mínu, í bambus-húsi, sem er þétt
með bambus-blöðum. Ég drekk
vatn úr bambus-bolla, sit á bamb-
us-gólfi og ét steikta bambus-frjó-
anga með hrísgrjónum. í hrís-
grjónauppskerunni flokka ég grjón-
in með bambus-hrífu, sigta þau í
gegnum bambus-sigti, ber þau í