Úrval - 01.03.1975, Blaðsíða 29

Úrval - 01.03.1975, Blaðsíða 29
VIÐ SKULUM HNEIGJA OKKUR . . . 27 blómstraði árið 1973 algengasti bambusinn í Japan, og það skeði samtímis um allt landið — þá í fyrsta sinn síðan árið 1864. Bamþusplönturnar hafa óvenju- legan eiginleika, sem hægt er að kalla mannlegan. Vegna þess, að ungi sprotinn vex svo hratt verður til í rót móður-stöngulsins hæfileg næring, og móður-stöngullinn er svo ósjálfselskur, að hann sveltir sig til þess að ungi sprotinn fái sína næringu. Og það er ekki fyrr en nýju stönglarnir eru fullvaxta, að gamli stöngullinn fer að taka til sín næringu á nýjan leik. Þegar þambusinn fjölgar sér með hliðar- sprotum, hefur nýja plantan venju- lega sömu eiginleika og móður- plantan. Þegar bambus-ræktendur vilja fá sterkar stengur, velja þeir háa, svera móðurplöntu, en þvert á móti, ef þeir vilja fá grannar. litlar stengur. Það er líka hægt að láta ungar stengur taka lag á sig af hörðum ramma, sem þær eru látnar vaxa upp í. Þannig geta þær orðið ferhyrndar, sporöskju- lagaðar, og jefnvel þríhyrndar. Það er hægt að nota bambusinn á margvíslegan, hagnýtan hátt. Þessi sígræna jurt hefur á skáld- legan hátt tengst menningu Aust- urlanda — óbifanlega tengd leik- list, skáldskap, ljóðlist, málaralist og heimspeki í gegnum aldirnar. Bambusinn hefur verið skírnarvott- ur flestra listgreina í Kína, ef svo má að orði komast. Elstu styttur af bambus voru gerðar á Sung- tímabilinu (960—1279 e. Kr.) og hinn lipri bambus-pensill var skil- yrði þess, að ritlistin varð til. En í hinni fögru, kínversku málara- list, hefur bambus-pensillinn haft mikla þýðingu. Fyrstu myndirnar voru teiknaðar á bambuspappír og hengdar upp á þungar bambus- pípur. Og sem fyrirmynd málara hefur bambusinn verið númer eitt. í meira en 2000 ár hefur hann ver- ið myndaður oftar og með meiri ást en nokkuð annað lifandi — nema ef til vill maðurinn. í Aust- urlöndum hefur bambusinn einnig verið mikilvægur fyrir þróun nátt- úruvísinda og iðnfræði. í Asíu hefði ef til vill aldrei verið byggð brú, hvorki stór né lítil, ef hans hefði ekki notið við. Enn þann dag í dag er notað sterkt, seigt bamb- ustóg í kapla, og bambusrör flétt- uð í planka, sem notaðir eru í ótelj- andi, rólandi hengibrýr. Við ósa Yangtzefljóts hafa 300 manns eða fleiri stöðuga atvinnu við að tosa stórum prömmum og uppskipunar- bátum upp straumhart vatnið við Szechwan. Bambustrossurnar eru 400 metra langar. Þær trosna ekki, jafnvel ekki af hvössustu steinum og þær geta borð þyngsli, sem svara 700 kílóum á fersentimeter — burðarþol sama og járns. Bamb- usinn stóðst meira að segja atóm- bombuna á Hirosima — það fund- ust grænir bambussprotar á miðju svæðinu, þar sem kjarnorkusprengj- an sprakk. Ef við ætlum að telja upp dyggð- ir bambusplöntunnar, megum við ekki gleyma mikilvægu hlutverki hennar í læknislist Austurlanda. Það eru til nokkrar eitraðar hita- beltis bambustegundir, en flestar gerðir geta linað og jafnvel lækn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.