Úrval - 01.03.1975, Page 35
33
Nú tcila allir um orkuskort, og svo mikið er vist,
að við verðum öll áþreifanlega vör við hann,
hæði í hækkun olíuvara heint og sem óbeinan
hækkunarvald á aðrar vörur og þjónustu.
Það sakar því ekki að gera sér grein
fgrir fáeinum þáttum orkusparnaðar.
Kanntu
að
spara ?
JAMES A. COX
ú heiur sjálfsagt lesið
heilmikið um það,
hvernig spara má orku,
ekki satt? En hve mik-
ið af því situr eftir í
kollinum? Áður en þú
byrjar að svara þessum tuttugu
spurningum, þá viljum við benda
þér á, svona til að koma þér úr
jafnvægi, að sumar spurningarnar
eru dálítið tvíeggja. Svo það er um
að gera að hugsa sig vel um, áður
en að þú svarar hverri spurningu
með RÉTT eða RANGT. Náir þú
16 eða fleiri réttum svörum, þá
ertu sérfræðingur í orkusparnaði.
1. Með því að stilla hitastilli
kyndingarinnar hjá þér á 20 stiga
hita allt árið, þá færðu jafnan,
þægilegan hita allt árið, og sparar
jafnframt orku.
2. Þegar þú ferð í sturtu í stað
kerbaðs, þá notarðu minna heitt
vatn.
3. Ef þú býrð við suðrænt lofts-
lag, þá þarft þú ekki að hafa
- STYTT ÚR SHELL NEWS -