Úrval - 01.03.1975, Page 40
38
c777 umtiugstinar’
ÁST OG HJÓNABAND
Ástin getur komið hundi til að
spangóla í ljóðum.
John Fletcher.
««<HHH«H««HH«< < <
Það er ástin, sem veldur snún-
ingi jarðarinnar.
Úr frönskum söng.
HHHH*H-«H <■« < <
Ég veit nú, að það líður aldrei
yfir nokkra stúlku af undrun yfir
bónorði,' og að hún heldur aldrei,
aldrei, að sá sem hennar biður sé
genginn af vitinu.
William Cooper.
HHHHHHHHHHHH-HHHH < « < «H
Að elska sjálfan sig er upphafið
á ævilöngu ástarævintýri.
Oscar Wilde.
<HHHHHHHHHHHH<HHHHHHn<HHHH
Ástin er köttur, sem klórar okk-
ur, þótt við ætlum bara að leika
okkui' að honum.
Ninon de Lenclos.
;HHHHHHHHHHHHHH<H<HHH<HHHH-
Frakkar álíta ástina þægilega af-
þreyingu milli máltíðanna, svíar
líta á hana sem þægilega afþrey-
ingu meðan á máltíðum stendur.
David Frost.
< <H<<HHHHH<H<HHHHHH<<HHHHH
Ást verður hvorki keypt né seld
fyrir annað en ást.
Enskt spakmæli.
Hamingjan veldur fleiri von-
brigðum en óhamingjan.
Marteinn Lúther.
HHHHH «-«-«-<■« <HH<«HHHHH-<
Barátta elskenda er endurfæðing
ástarinnar.
Terents.
HHHHHH-«-<H«« <« «■«■««•<
Ást milli karls og konu er líkam-
leg sálræn athöfn, sem kostar orku
og sóar tíma.
Úr baráttu
kommúnistaflokks Kína
fyrir takmörkun barneigna.
«HHHH«H«««H«H«HH«
Konan grætur fyrir brúðkaupið,
karlinn eftir það.
Pólskt spakmæli.
■«■« < < < <HH<HHHHHH<H< < < « <-*
Ef ég hef skilið lögregluna rétt,
eru árásir og slagsmál í hjónabandi
hluti af friðhelgi einkalífsins.
K.K. Steincke.
t<H<H««<«HH«HHH««H«-
Fyrir því skal maður yfirgefa
föður og móður og búa við eigin-
konu sína, að þau tvö skulu verða
eitt hold.
Matteus 19, 5.
«««-«-<■« < < < < < <■<■««««■
Ást er elsti, nýjasti og einasti
heimsviðburðurinn.
Pr. Rúckert.