Úrval - 01.03.1975, Page 42
40
ÚRVAL
Þegar ég fer til sjós, krossa ég
mig einu sinni. Þegar ég fer í stríð,
krossa ég mig tvisvar. Þegar ég
ætla að gifta mig, krossa ég mig
þrisvar.
Rússneskt spakmæli.
<- <-<<<■ < <<<<<<<<<<A
Ef konan skammar karlinn oft,
þarf hann ekki að örvænta. Það
þýðir, að hún hefur ekki enn gefið
upp alla von um hann.
Walter Winchell.
««««« <«««
Hamingjusamur er sá maður, sem
á góða konu, ævidagar hans tvö-
faldast.
Jesú Síraks Son.
<■<<■<■<■<■<■<■< <■<■<■< ««««««<
Hjónaband er einasti dómurinn,
þar sem náðun kemur ekki til greina
á grundvelli góðrar hegðunar.
Somerset Maugham.
< < <■<■<■<■<■< < <~<hhhk*<hhhhhhhhhh;
Konur er vont að eiga en verra
að missa.
Danskt spakmæli.
<-é«-«4«««<<-<«««««
Það er alls ekki slæmt að vera
kvæntur, þegar maður hefur vanist
matnum, sem konunni manns þykir
góður.
Kin Hubbard.
«««««««■< <<<<<«««
Konan getur fyrirgefið karlinum
allt það illa, sem hann gerir henni,
en aldrei þær fórnir, sem hann fær-
ir hennar vegna.
Somerset Maugham,
Fjölkvænismaður er sá, sem á
einni konu of margt. En þar með
er þó ekki sagt, að allir menn, sem
eiga einni konu of mikið, séu fjöl-
kvænismenn.
Bernard Shaw.
«<«««<< < < <■« < < <«<««
Það er aðeins tvisvar sinnum á
ævinni, sem karlinn skilur ekki
konuna. Það er fyrir brúðkaupið —
og eftir brúðkaupið.
Walter Winchell.
«««««««««-<-«■<«-«
Kona, sem ekki betrumbætir
manninn sinn, verður skopstæling
af honum.
M. Melchior.
««■««««-< < <««-<«-««
Flestar konur hafa töluverða með-
aumkun með eiginmönnum annarra
kvenna.
Bandarískt spakmæli.
<-««-<-«-«-«-«■««««««
Allir eiginmenn þekkja eigin-
konuaugnaráðið.
Einar Geert-Jþrgensen.
<-«««-<«-«-«■««««««
Konan þín elskar þig ekki fyrir
það sem þú ert, heldur fyrir það
sem hún heldur að hún geti gert
úr þér.
Ungverskt spakmæli.
«««««««««««««
Eiginkonur eru harðstjórar ungu
mannanna, félagar þeirra, sem eru
miðaldra, og hjúkrunarkonur gömlu
mannanna.
Sir Francis Bacon.