Úrval - 01.03.1975, Side 44
42
„Hð/d/ó línunum"
í lagi
***** nnþá sigla ótrúlega
*
*
vj/
V,\
M'.
*
*
*
*
*****
margir heilu skipi í
höfn framhjá skerjum
sjúkdóma, uppgjafar,
streitu og þreytu og
halda sínum vegi hrein-
um og beinum.
Athugun, sem gerð var á vegum
heilbrigSisráðuneytis um íþróttir
og ýmiss konar þjálfun, leiddi i
ljós, að nálægt 60 milljónir full-
orðins fólks í Bandaríkjunum tek-
ur þátt í einhvers konar æfingum:
Gönguferðum, veiðum, skauta- og
skíðaíþróttum, hjólreiðum, tennis,
jafnvel yogaæfingum.
Bak við allar þessar iðkanir
áhugafólks leynist óskin um að
halda sem best við lögun og línum
líkamsvaxtar síns. Samt er talið að
50 prósent ameríkumanna séu of
þungir og 53 prósent allra dauðs-
falla orsakast þar af hjarta- og
æðasjúkdómum — sem oft stafa af
of lítilli hreyfingu og kyrrsetum.
Bakverkur orsakar nú tap miklu
fleiri vinnustunda en kvef.
Áhugamenn telja líkamsþjálfun
ekki einungis leið til úrbóta við
þessum kvillum líkamans, heldur
einnig besta ráðið gegn andlegum
lasleika — þreytu, streitu, van-
trausti á sjálfum sér, um ieið og
hæfileg hreyfing eykur lífsgleði,
ánægju og bjartsýni.
Eftir nákvæmar rannsóknir á
kransæðasjúkdómum, sem gerðar
voru árið 1964, gaf dr. Roy J. Shep-