Úrval - 01.03.1975, Síða 45

Úrval - 01.03.1975, Síða 45
43 „HALDIÐ LÍNUNUM“ I LAGI! hard prófessor í sálarfræði við há- skólann í Toronto út yfirlýsingu um líkamlega afturför. Þar segir meðal annars: Framleiðslutap vegna dauðsfalla löngu fyrr en eðlilegt má teljast er í Bandaríkjunum nálægt 19,4 milljarðar dala árlega (um 2300 milljarðar króna), og séu sjúkdóms- forföll talin með má bæta við þetta þrem milljörðum dala, og kostnaði við rekstur sjúkrahúsa og ýmiss konar þjónustu við sjúklinga má enn bæta við. þrem milljörðum dollara. Nú má fullyrða, að þessar tölur allar eru að minnsta kosti tvöfalt hærri. Með þessar tölur og staðreyndir í huga hefur fjöldi vinnuveitenda víðs vegar í öllum fylkjunum stofnað til hæfilegra líkamsæfinga fyrir verkafólk sitt. Ein slík stofn- un er starfrækt af Rockefeller stofnuninni í Los Angeles. Þessi stofnun tók til starfa árið 1960 og hefur geysistóra endurhæf- ingarmiðstöð, með ýmiss konar fé- lagsheimilum, golf- og tennisvöll- um, íþróttavöllum og fimleikasöl- um. Aðaltakmarkið er að efla og hvetja hvern starfsmann og fjöl- skyldur þeirra til æfinga og fim- leikaiðkana eftir vissum forskrift- um, sem þykja gefast vel. Umsækj- endur verða samt að ganga gegn- um prófanir og skoðanir lækna. Því næst taka þeir þátt í æfingum og fimleikum af ýmsu tagi þrisv- ar til fimm sinnum á viku, allt að klukkustund í senn. Samkvæmt úrskurði dr. Richard H. Morrisons, sem kannað hefur þessa starfsemi og árangur hennar á vísindalegan hátt, borgar þetta sig beinlínis í auknum afköstum. „Hraustur starfsmaður afkastar meira við starf sitt og þarf styttri tíma til þess,“ segir hann. Deildir á hressingarhælum borg- arinnar hafa nú þegar tekið þetta til eftirbreytni. Eitt slíkt hæli í Boston hefur til dæmis nýlega varið 110 þús. dölum (um 13,2 milljón krónum) til þess að koma á fót íþróttastarfsemi með alls konar nýtískutækjum, slám og mottum. Starfsemi þessi hefur nú þegar hleypt af stokkunum allsherjar- íþróttakerfi allrar Boston-borgar. Nú þegar hafa 1200 ungmenni innritað sig í kvöldnámskeið á tveim stöðvum og í borginni eru tilbúnar 12 slíkar stöðvar fyrir al- menning, sem geta tekið á móti 6 þúsund manns samtímis. Margir garðar í San Diego og hressingarhverfi hafa verið sam- einaðir þessu íþróttakerfi á kvöld- um virkra daga. Forystumenn forðast þó hinar hefðbundnu íþróttagreinar að mestu, sem þykja ekki freistandi. í þess stað er bcðið upp á einfald- ar æfingar til að byrja með, og mikið notuð hljómlist af léttara tagi. Síðari hálftíminn — þetta er oftast klukkustund í einu — er svo helgaður leikjum, sem veita orku og ánægju í senn. Svo vinsæl reyndist þessi dag- skrá, að strax þegar fyrstu þrjár íþróttastöðvarnar voru opnaðar ár- ið 1971 varð aðsókn í hámarki þess, sem hægt var að taka á móti. Síð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.