Úrval - 01.03.1975, Qupperneq 54

Úrval - 01.03.1975, Qupperneq 54
52 ÚRVAL í himingeimnum, og stjarnfræði- lega merkilegustu fyrirbæri sem þekkjast. Dauðastríð stjörnu leiðir af sér sprengingar. sem fylla rúm- ið umhverfis þær með ryki, sem aftur myndar nýjar stjörnur (og þar með þann gróður, sem hugsan- lega kann síðar að vaxa á stjörn- unni). Það er undarlegt að hugsa sér það, en þau atóm, sem mynd- uðu sólina okkar og pláneturnar — og líka þig og mig og allt annað — þyrluðust eitt sinn innan í stjörnu, sem svo sundraðist í sprengingu, og sú stjarna hefur sennilega einnig orðið til úr leifum enn eldri stjörnu. Sólin er sennilega um fimm milljarða ára gömul. Hún þéttist, uns hún varð risavaxinn þokukúf- ur, búinn til úr ryki og grasi, og umhverfis hana myndaðist jörðin og hinar pláneturnar á sama hátt. Við samþjöppunina óx hitinn í miðju sólar svo mjög, að sú kjarna- þróun hófst, sem framleitt hefur orku þá, sem hefur skapað og við- haldið lífi á jörðinni. Sólin hefur ekki breyst mikið þessa fimm millj- arða ára, og mun lýsa nær óbreytt næstu fimm milljarða ára til við- bótar. En þá tekur að ganga á vatnsefnisbirgðirnar, og ysta lagið þenst út með miklum hraða. Þegar það gerist, verður mannkynið út- dautt, ef það hefur þá ekki áður flúið til einhvers af tunglum Júpi- ters eða til annars og friðvænlegra sólkerfis í vetrarbrautinni. Sólin mun þenjast út uns um- málið verður hundraðfalt meira en nú, og ljósmagnið mun þúsund- faldast. Séð frá jörðu mun hún þekja fjórðung himinhvolfsins. Innstu pláneturnar, Merkúr og Venus, verða þá horfnar í þessum mikla hita, og jörðin verður að- eins ber klettur, uppþornuð við hitastig, sem bræða myndi blý. Þrútin og rauð sólin mun þá enn skína í hundrað milljón ár, en síð- an slokknar kjarnaeldurinn fyrir fullt og allt. Ysta lagið tætist sund- ur og eftir verður aðeins lítil, mött lýsandi stjarna, sem við köllum „hvítan dverg“. „Hvítir dvergar" eru um það bil tíu prósent af stjörn- um vetrarbrautarinnar. Það eru hnettir ákaflega þéttir í sér, svo samþjappaðir, að ein teskeið af efni þeirra vegur tonn. Þeir kólna til fulls á nokkrum milljörðum ára, uns þeir hafa sama hitastig og geimurinn umhverfis þá og enda sem svífandi, svartur massi. NEFTRÓNUSTJÖRNUR OG „SVÖRT GÖT“. Þegar á fertugasta áratugnum álitu kjarneðlisfræð- ingar, að 'til væru himintungl, sem þeir kölluðu neftrónustjörnur. Það voru stjörnur, sem upphaflega voru hnettir margfalt stærri en sólin, en höfðu síðan „brunnið saman“ og orðið mun minni en hvítu dverg- arnir, tíu til tuttugu kílómetrar í þvermál. í þessum hnöttum átti samþjöppun þyngdaraflsins að hafa mulið atómin sjálf, svo elektrón- urnar og kjarnarnir hefðu bræðst saman, svo úr urðu neftrónur. Ályktun kjarneðlisfræðinganna var staðfest árið 1967, þegar puls- ar fannst í fyrsta sinn (síðan hafa meir en hundrað slíkir fundist). Pulsar er stjarna, sem gefur frá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.