Úrval - 01.03.1975, Side 62

Úrval - 01.03.1975, Side 62
60 ÚRVAL Frú Kane fékk sér svolítið af því: „Mikið er það gott. Þér verðið að gefa mér uppskriftina. En nú verð ég að flýta mér með uppvaskið, svo þér komist að í eldhúsinu.“ Þá sprakk pabbi: „Þetta er fífla- legasta skipulag, sem ég hef nokkru sinni heyrt um. Tvær konur búa til mat og éta hvor í sínu herbergi. Á meðan þjóta þær svo fram og aftur til að bjóða hvor annarri að bragða á hinu og þessu. Fari það í heitasta. Ef við verðum endilega að hafa þau hérna í húsinu, þá geta þau alveg eins borðað með okkur.“ „Ég er þér alveg sammála," svar- aði mamma blíðlega. Næsta dag átti hún aftur við- ræður við Kane hjónin og endir- inn varð sá, að þau borguðu 30 dali fyrir mat og húsnæði. Og pabbi hætti brátt að hafa á móti þessu, að nokkru leyti vegna þess að mamma gerði dagstofuna notalega fyrir þau og einnig vegna þess að Kane hjónin voru einstaklega þægi legar manneskjur. Þar að auki voru peningarnir kærkomnir. Vegna þeirra, og einnig vegna ummæla herra Kane um að pabbi nyti ekki hæfileika sinna, þar sem hann græfi sig í bókhaldsskræðum kaupmannsins, sagði hann upp vinnunni og gerðist umboðsmaður fyrir kaffiverksmiðju í Arizona, sem seldi pakkað kaffi, sem þá var nýlunda. „É'g hefði aldrei þorað það,“ út- skýrði pabbi, þegar móðir mín mót- mælti óttaslegin. „Ef þú fengir ekki þessa peninga fyrir gestina okkar, því að við þurfum allavega ekki að svelta. En nú hef ég feng- ið tækifæri til að koma mér áfram.“ ALLT FRÁ UPPHAFI gekk um- boð pabba vel, en tekjur hans voru mjög misjafnar. Hann fékk prósent- ur af sölunni. Stundum fékk hann mikið í sinn hlut, stundum lítið. Mömmu fannst það þreytandi, og vildi gjarnan — svo ég noti nú henna reigin orð, „vita hvar hún stæði“. Mömmu leið sannarlega illa, ef hún hafði ekki svolítið eyðslufé. Hvar sem von var að ná inn svo- litlum peningum, fannst henni það vera skylda sín að grípa tækifær- ið. Þegar pabbi fór í langa viðskipta- ferð í næsta sinn, frétti mamma af öðrum hjónum — Sawyers — sem vantaði húsnæði Þau höfðu búið norður í landi, en voru nýbúin að missa barn. Frú Sawyer var niður- brotin og örvæntingarfull, og því hafði maðurinn hennar ferðast með hana til Fönix, í von um að hún næði sér aftur í sólinni og ylnum þar. Mamma lét Sawyershjónin fá herbergið þeirra pabba. Hún tók hermannabedda á leigu og stillti honum upp í borðstofunni. Þar sem leiðin á baðherbergið lá í gegnum svefnherbergið varð hún að þvo sér í eldhúsinu „En er hægt að vinna sér inn tvo dali á dag, á þægilegri hátt?“ spurði hún Rose Kane. Og hún margtók fram við Sawyers hjónin, að þau gætu ver- ið þar þangað til pabbi kæmi heim. Þegar pabbi svo kom heim, óskap- aðist hann og hafði svo hátt vegna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.