Úrval - 01.03.1975, Side 66

Úrval - 01.03.1975, Side 66
64 ÚRVAL hún við múrara og málara, tré- smiði, rörlagningamenn og blikk- smiði. Verkamennirnir, sem gerðu grunninn, komust ekki upp með að klípa af sementinu, mamma fylgd- ist nákvæmlega með því. Ef máln- ingin var þykkari en hún hafði gert sér hugmynd um að hún ætti að vera, var hún þvegin af og hún blandaði sjálf næstu blöndu. Hún hrópaði til þeirra, sem unnu á þak- inu. „Munið eftir að hafa réttan fjölda af þaksaumi í hverja plötu.“ Og hún fékk meira að segja pabba til að príla upp á þakið og telja sauminn. Skelfing held ég, að iðnaðar- mönnunum hljóti að hafa verið lítið um hana- Dag nokkurn, þegar pabbi kom úr einni eftirlitsferðinni, snaraði hann sér að mömmu og hrópaði: „Verkamennirnir segja, að það eigi ekki að vera neitt eldhús í húsinu. Hvernig geturðu selt hús, sem ekk- ert eldhús er í?“ „En það á ekki að selja það,“ svaraði mamma róandi. „Við ætl- um að leigja það út. Af hverju ættum við að hafa dagstofu og eld- hús, þegar drengirnir hafa ekkert við það að gera? Það er alltaf hægt að útbúa eldhús ef þess gerist þörf. En nú viljum við fá nóg af svefn- herbergjum. Það geta búið tveir drengir í hverju og ef hver og einn borgar sjö og hálfan dal verða það fimmtán dalir á herbergi. Og fimm sinnum það verða sjötíu og fimm dalir.“ „Hvaða drengi ertu að tala um?“ vildi pabbi fá að vita. „Það eru auðvitað Cass Casoo og Jerry Blake í búðinni og vinur þeirra Walter Hanny þeir þekkja svo þrjá aðra, sem gjarnan vilja vera hérna. Þetta gera sex. Og þeir segja, að þeir geti áreiðanlga út- vegað þá fjóra, sem upp á vantar.“ „Almáttugur!“ stundi pabbi. „Þú vilt ekki fá Schmalz og ellefu börn- in hans fyrir nágranna, en þú vilt hafa tíu unglinga hérna alveg við hliðina á okkur!“ „Þeir eru nú burtu yfir daginn.“ „En það verða þeir ekki á kvöld- in. Hvað ætlarðu að gera, þegar þeir slá upp partíum og koma með stelpur heim með sér?“ „Ég hafði þetta nú í huga þegar ég talaði við drengina. Ég sagðist vilja drengi, sem ekkert slíkt hefðu í huga. Cass er snyrtilegur, ungur maður, hann kennir í sunnudaga- skólanum — og Jerry er líka þokka- legur piltur og allir vinir þeirra. Þetta verður ekki líkt neinu gisti- húsi. Þetta verður nokkurs konar klúbbur.“ „Ég get svo sem þagað," stundi pabbi. „Þú gerir alltaf það sem þér sýnist hvort eð er. Gistihús! Kon- an mín gistihússstýra!" „Ég sagði, að þetta yrði EKKI gistihús. heldur nokkurs konar klúbbur. Þeir eiga að borða hjá okkur.“ „Klúbburinn" hennar mömmu var vel heppnaður allt frá upphafi. Ungu mennirnir voru ánægðir og mamma fylgdist vel með röð og reglu í nágrannahúsinu; kæmu ein- hver vandamál til sögunnar, ræddi hún þau við Cass Casoo, sem var útnefndur „klúbbsformaður". „Sjáðu nú til, Cass,“ sagði hún,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.