Úrval - 01.03.1975, Blaðsíða 76

Úrval - 01.03.1975, Blaðsíða 76
74 ÚRVAL vegna kom þessi granni, ljóshærði maður algjörlega flatt upp á mig, — hann leit út fyrir að vera 25 ára — en var í rauninni 10 árum eldri — þegar herra Ferry kynnti hann fyrir mér viku seinna. Og ég var líka óviðbúin þeirri fullvissu, sem greip mig: Þetta er VÍST hann — þetta er HANN!“ En þar sem hann var vanafastur englendingur, tók það hann heldur lengri tíma að uppgötva, hvernig í öllu lá. Og það liðu nákvæmlega þrjár vikur, þar til hann bað mín. Mamma sló upp tedrykkju til að kunngera trúlofunina. Við vorum sammála um að hafa mexíkanskar veitingar — sérstaklega litlar, fal- legar kökur, sem heita PASTILL- AS. Því miður misskildu gömlu, mexíkönsku konurnar, sem bökuðu þessar PASTILLAS, pöntun okkar, og sendu okkur 60 dúsín í stað 16. Við vorum að drukkna í smákök- um. „Skítt veri með það,“ sagði mamma. ,,Við getum selt vinum okkar þær.“ Ég er viss um, að mamma hugsaði sér ekki að láta það verða á þann máta, sem varð. En gestirnir sögðu „namm“ og meira „namm“ og spurðu hvar væri hægt að fá þessar Ijúffengu PASTILLAS, og þetta var meira en hagsýni mömmu þoldi. Þegar veislan var að ieysast upp, sá ág gestina tínast í burtu, hvern með sinn pappírspoka í hendinni, og mamma tók á víxl við peningum og hamingjuóskum. Enski kærastinn minn var hneykslaður. Að selja gestum sín- um mat! Lengra var ekki hægt að ganga, að hans áliti. Vesalings John! Hann hafði ekki ennþá kynnst minni bragðvísu fjölskyldu. OG SVO HRUNDI heimurinn okkar. Pabbi dó. Hann var sterkur og hraustur og hélt ,,Tucson,ræðu“ í Rotary-klúbbnum, en skömmu síðar lá hann fölur og hreyfingar- laus. „Það var ég, sem átti að deyja á undan,“ sagði mamma aftur og aftur. Hún var lömuð af sorg. Hún gat gert upp reikninga pabba, þegar hún fékk líftrygging- una hans. Og það. sem þá var eft- ir, var það mikið, að óhætt var að segja að nú væri hún loksins dott- inn í lukkupottinn, sem pabbi hafði alltaf verið að óska sér. Þess vegna ákváðum við, að mamma skyldi hætta baslinu í þessu stóra húsi og flytja í minna húsið með bílskúrn- um. Frú Long leigði húsið fyrir sams konar rekstur og mamma hafði stundað þar. Mamma hafði nú ekk- ert fyrir stafni. Hún sat og fléttaði saman þumalfingurna allan dag- inn. Heilsan bilaði og hún eyddi mestum tíma í rúminu. Okkur til skelfingar sáum við, að hún var að verða máttlítil og — GÖMUL. Frú Long var alltaf hvítklædd, og hún færði gestunum matinn inn á herbergin þeirra. En það nægði ekki til þess að gestirnir þrifust hjá henni. Þeir voru nokkrar vik- ur og hurfu svo. Mamma reyndi að hjálpa henni. ,„Þú skalt láta þá borða í borðstof-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.