Úrval - 01.03.1975, Blaðsíða 78
76
Ógæfuspor ungu fjölskyldunnar lélu lítið yfir sér:
Þau fóru í skemmtiferð á laugardegi,
þegar skyndilega skall á bylur, sem leiddi til þess,
að þau villtust . . .
„Hvílíkt
feigðarflan!"
TED MORGAN
\vM,vt/vv\v stofu sinni á Willa-
A\A\7fc/f\7R T-. 11 n 1-
mette Falls Community
sjúki-ahúsinu, lauk
')K' Scott Mclntire við
jjjjvvkjvI fimm lita mynd af tám
SKSRSRÍtoR sinum, sem höfðu kal-
ið. Skömmu síðar voru hlutar af
öllum tám hans numdir burt.
Myndin átti að tákna hlutskipti
hans, ekki bara missi tánna, heldur
sekt, vissu keypta dýru verði. Mað-
ur, sem ekkert hefur til saka unn-
ið, getur orðið óláninu að bráð, og
það, sem hann dáist mest að, snú-
ist gegn honum.
Scott Mclntire kvæntist Diönu
Storm í maímánuði 1972. Athöfnin
fór fram undir berum himni í Port-
landi, Oregon, vegna þess að þau
voru náttúruunnendur.
Þegar Diana varð ófrísk, sóttu
þau námskeið um eðlilegar fæðing-
ar, og Scott var hjá Diönu, þegar
Emily fæddist 15. júní 1973.
Emily varð fjögurra og hálfs
mánaðar gömul fyrstu helgina í nóv
ember. Scott var þá að hugsa um
að hefja störf við auglýsingafyrir-
tæki sem deildarstjóri. Hann heyrði
í fréttunum á laugardagsmorgnin-
STYTT ÚR ESQUIRE -