Úrval - 01.03.1975, Blaðsíða 82

Úrval - 01.03.1975, Blaðsíða 82
80 ÚRVAL Kl. 3 eftir hádegið hringdi varð- stöðin til Susan og henni var sagt, að snjókötturinn hefði komið á bílastæðið í Bagby en bíll Mclnti- res hjónanna hefði ekki verið þar. Þeir ráðlögðu henni að hafa sam- band við Clakamas lögreglustöð- ina. Susan talaði þar við Lloyd L. Ryan, sem skipulagði þegar leitar- flokk, sem hafði miðstöð í Rippel- brook skógarvarðarstöðinni. Kl. 5 hringdi Ryan í Susan og sagði henni, að þeir ætluðu að leita um nóttina, ef þörf krefði, með fjórum snjóköttum og tíu snjóbíl- um. Ryan hafði einnig samband við þjóðvarðliðið í Salem og Gale Goyins, liðsforingi, samþykkti að hafa Huey þyrlu tilbúna til leitar strax og rofaði til. ☆ Charles Mock vermdi sig við eld- inn, sem hann gætti vel að kulnaði ekki út. Hann var önnum kafinn allan mánudaginn. Hann hreinsaði snjóinn frá bílnum sínum, svo hann sæist úr lofti, og breiddi úr áltepp- inu í sama tilgangi. Hann vissi, að hann var um 20 km frá næsta bæ, og taldi að hann kæmist þangað, ef hann hefði snjóþrúgur. Hann skar fjórar ungar furugreinar, sex feta langar og hófst handa við að sníða þær til með exinni sinni . . . ☆ Þegar leið á mánudaginn gerðu Scott og Diana sér vel ljóst í hvaða háska þau voru stödd. ,,Hvílikt feigðarflan," sagði Diana. Scott hafði áhyggjur af hegðun Diönu. Hún hirti ekki lengur um að halda á sér hita. Hún hafði óráð og fátaði með stífum, krepptum fingrum í átt til Emily og Scott. Þegar Scott reyndi að tala við hana, svaraði hún samhengislaust. Scott vaknaði um nóttina. Diana lá með opin augu. Hann þreifaði á púlsinum. Það var enginn æðaslátt- ur. Hann reyndi að loka augum hennar, en það tókst ekki. Scott hugsaði: „Ég verð að þrauka, ég verð að bjarga Emily.“ Hann bræddi snjó uppi í sér og gaf Emily með munn við munn aðferðinni. Fætur hans voru eins og klumpar, og hann reyndi að hugsa ekki um Di- önu. Á þriðjudagsmorgninum hélt leitin áfram. Sjálfboðaliðar, ásamt tveim hjálparsveitum skáta, bætt- ust við leitarflokkinn á Rippel- brook varðstöðinni. Alls voru þetta um hundrað manns. Þetta var mesta leit, sem gerð hafði verið í Oregonfylki í áraraðir. En ekkert fannst. ☆ Charles Mock vann við snjó- þrúgurnar sínar á þriðjudeginum, hann rak smiðshöggið á verkið með því að binda saman greinaendana með snæri. ☆ Á miðvikudag hlýnaði og birti til. Kl. 1.10 fór einkaþyrla, leigð af fyrirtæki því, sem Scott vann hjá,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.