Úrval - 01.03.1975, Síða 87

Úrval - 01.03.1975, Síða 87
PABBI, GETURÐU SKOLAÐ . . . ? 85 ara að komast upp úr. Nei, það er miklu betra að segja, og hrista dag- blaðið duglega um leið: „Búálfur- inn er strákur." Þess konar svör virðir barnið ósjálfrátt. 3. Láttu enga óvissu á þér heyra. Það skiptir ekki máli hvað þú seg- ir, heldur hvernig þú segir það. Ef krakkinn spyr: „Af hverju nota karlmenn hálsbindi?“ — er von- laust að þú finnir rétta svarið hvort sem er, jafnvel þótt það sé til. Vertu fljótur að finna svar. („Til þess að honum verði ekki kalt á barkakýlinu"). Segðu þetta eins og þetta sé bjargfastur sannleikur. Króanum er rétt sama hvers vegna karlmenn eru með hálsbindi. Hann er bara að reyna að skemmta sér á þinn kostnað. Láttu hann ekki kom- ast upp með það. Einfalt mál? Það er það. Meðan þú gerir þér grein fyrir, að sér- hver spurning getur dregið dilk á eftir sér. Til dæmis, að það getur líka verið hættulegt. þegar þú verð- ur að svara þegar í stað og segja það fyrsta sem þér kemur í hug. Til að skýra þetta nánar skulum við líta á nokkrar spurningar. sem mín eigin börn hafa nýlega varpað að mér: „Getur þú barið pabba hennar Mitzi?“ Pabbi Mitziar er risavaxinn villi- maður og hnefarnir á honum eru á stærð við kornabarn. Dóttir hans, sem er níu ára er eins og beina- sleggia af tröllakyni. Svo þegar Betsy bar þessa spurningu upp við mis. svaraði ég í einfeldni minni: ..Elskan mín, ég ætti í vandræðum með að b°ria Mitzi.“ Þeir, sem vanir eru þessum mái- um, eru fljótir að greina alvarleg mistök í þessu svari mínu. Það er ekkert líklegra en að orð manns berist með þessum smávöxnu sendi- boðum til vina og nágranna og leiði að lokum til þess að nefndur faðir Mitziar birtist kvöld nokkurt á dyraþrepinu hjá manni, klæddur sportskyrtu á borð við stórsegl, og drekinn píri á mann með Gestapo- augum: „Ég heyri sagt,“ urrar hann, „að þú ætlir að berja hana Mitzi mína!“ Hvernig hefði ég átt að svara upp- runalegri spurningu Betsyar? Þannig: „Það er ekki gott að segja!“ og brosa um leið dular- fullu, litlu brosi, sem gæfi til kynna, að pabbi Mitziar mætti svei mér vara sig, ef til slíkra kasta kæmi. En ekkert, sem hægt er að hafa eftir. Ekkert, sem getur gengið milli smáfólksins, frá húsi til húss. „Ef þú ert með blásturspíppu og eiturör í henni, hvað gerist þá, ef þú sogar að þér í stað þess að blása?“ Mistök mín hér voru í því fólgin að þróa þetta vandamál upp í verk- lega tilraun. „Við skulum komast að því,“ sagði ég við Cathy. „Náðu í strá, skæri, tannstöngul og fjaðr- ir.“ É'g tálgaði straumlínulaga flís úr tannstönglinum. Með ofurlitlu lími festi ég nokkrar fanir af fjöðrun- um og bió til reglulega fallega litla ör. „Jæja,“ sagði ég við telpurnar. Þær voru allar komnar í krin'mm mig og fylgdust með af mesta ákafa. „Hér erum við í regnskógunum. Þetta er eiturörin okkar og hér er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.