Úrval - 01.03.1975, Side 89

Úrval - 01.03.1975, Side 89
PABBI, GETURÐU SKOLAÐ . . . ? 87 handlegginn fyrir milljón?“ (Það þarf frekari útskýringar í kring- um þessa spurningu: Hversu sárt það væri, og hvort sjúkrasamlagið borgaði það). ,,Ef ég væri að drukkna og mamma væri að drukkna, hvorri myndirðu þá bjarga?" (Rétt svar: „Ég myndi fórna sjálfum mér og bjarga ykk- ur báðum.“ Það er innifalið í spurn- ingunni að tveir eiga að komast af, og eins víst er að mamma sé r>vo nærri, að hún heyri). „Hvert fara dúfurnar, þegar þær deyja?“ (Segðu ekki í holu bak við hús. Finndu eitthvað annað). „Hvað eigum við mikla peninga?“ Gakktu óhræddur móti stórviðr- inu, vertu rólegur, sannfærandi stuttorður. Ef barnið langar að skemmta sér, getur það lesið And- rés Önd. Ef það er að leita að veik- um punkti, láttu það þá ekki finna hann hjá þér. Feisal konungur í Saudi Arabíu, sem nú á dögum olíukrepp- unnar er talinn einn af ríkustu og voldugustu mönnum veraldar, var fulltrúi á þingi, sem haldið var í San Francisco árið 1945 til undirritunar samningi við Bandaríkin. Hann var þá prins, og þá eins og nú klæddist, hann víðri kápu og bar túrban með slæðu á höfði. Utanríkisráðherra Filippseyja minnist þess enn í dag, að hann hlustaði á tal ungra stúlkna, sem voru í móttökusal Hotel Francis, og ein þeirra sagði: „Hvað skyldi hann fela undir þessum feldi?“ Feisal sneri sér að henni og sagði: „Unga konu, elskan mín.“ Marie Manning, eiginkona Paul Mannings bankastjóra, var einu sinni á ferðalagi svo hrifin af garði í Noregi, að hún gat ekki neitað sér um að opna hliðið og ganga inn. Fám andartökum síðar varð hún vör við mann, sem svaf létt- klæddur í hengirúmi inni í garðinum. „Afsakið,“ sagði hún, „en ég gat ekki staðist freistinguna að koma inn í svona stórkostlegan garð.“ „Það gleður mig innilega, að þér njótið hans,“ svaraði maður- inn, sem var Ólafur Noregskonungur. Veldi Bandaríkjanna felst ekki fyrst og fremst í menntun fólks- ins í samanburði við aðrar þjóðir, heldur í hæfni íbúa þeirra til að kannast við mistök sín. Alexis de Toegeville.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.