Úrval - 01.03.1975, Side 102

Úrval - 01.03.1975, Side 102
100 hjónabandsins" og „Lostafulla kon- an“. Þegar manni verður hugsað til þess, hve langt við höfum farið, er erfitt að verjast örvæntingu við til- hugsunina um það, hvernig mögu- leikinn hefur sloppið framhjá okk- ur. Því í stað þess að dýpka og styrkja samböndin, í stað þess að kasta frá okkur sektinni og þrosk- ast hið innra, höfum við nú á tím- um komið okkur upp „Olympíu- leikum svefnherbergisins", með hinni óhjákvæmilegu harðstjórn af- ÚRVAL rekanna, óraunverulegri tilætlunar- semi og misskilinni frelsun. Það var ekkert sérlega dýrmætt í hinum gömlu kynlífshömlum vegna hamlanna sjálfra. Margt í þeim var skaðlegt. En þegar gömlu hömlunum og siðferðisreglunum hafði verið vikið úr vegi, hefðum við verið miklu betur á vegi stödd, ef hjón hefðu fengið ráðrúm til að kynnast kynlífi eins og það getur best orðið: Uppspretta ánægju og unaðar, aðferð til að dýpka stöð- ugt og auðga sambandið. ☆ Ég var ofan í bæ að versla, þegar ég kom auga á konu fyrir framan mig, sem ég hélt að ég þekkti. „Halló frænka!“ kallaði ég og klappaði henni á bakið. Konan sneri sér við og leit á mig. Þetta var ekki frænka mín. Þessi kona var jafn há og hún frænka mín og eins klædd, og að öðru leyti mjög svipuð henni. 'Ég hamaðist við að afsaka mig og konan tók því vel. Að lokum opnaði hún veskið sitt og um leið og hún flýtti sér burtu, rétti hún mér nafnspjald, sem á stóð: HELEN MILLER, SJÓNGLERJA- FRÆÐINGUR. N.K. Snjórinn hafði hlaðist niður á götur Seattle og ég þurfti að ösla í gegnum hann. Á leið minni framhjá stóru húsi tók ég eftir bréfpoka, sem hoppaði í loftinu fyrir framan mig. Ég leit upp eftir skærlitu bandinu, sem pokinn dinglaði í, þar til ég kom auga á gamla konu, sem hélt í spottann, milli rimlanna á svölum íbúðar sinnar á annarri hæð. „Viltu vera svo væn að taka bréfið úr pokanum og koma því í póstkassann úti við hornið," kallaði hún til mín. Eg veit ekki hvor okkar hefur verið þakklátari, gamla konan, fyrir að ég kom bréfinu hennar í póstkassann, eða ég, meðan ég maulaði í mig tvær úrvalsgóðar smákökur, nýbakaðar og ilmandi, sem voru hjá bréfinu í pokanum. B.G.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.