Úrval - 01.03.1975, Side 109

Úrval - 01.03.1975, Side 109
,ÞAÐ HEFUR LIÐIÐ YFIR . 107 CORSON: „Fjörutíu og einn Pop. Við eigum að fara á McGuire her- flugvöllinn. Ég vil, að þú haldir þig fyrir ofan skýin, svo ég týni þér ekki.“ MARTHA: „Flughraðinn er hundrað og þrjátíu. Er það í lagi?“ CORSON: „Einn þrjátiu og prýði legt. Líður þér vel?“ MARTHA: „Miðað við kringum- stæður, já.“ CORSON, ÞÝÐLEGA: „Þetta fer allt saman vel. Haltu nú bara stöð- ugum hundrað og þrjátíu og láttu vélina lækka sig. Gefðu minna ben- sín og þú finnur, að hún lækkar sig.“ VAN SWEARINGEN: „McGuire flugvöllur er nú í stefnu klukkan tólf frá þér, á að giska sex mílur. Ykkur er heimilt að lenda á hvaða braut sem er.“ Niðri á jörðinni höfðu forstöðu- menn McGuire flugvallar safnað saman sjúkrabílum, slökkviliði og öllu því, sem til er tjaldað, þeg&r búist er við brotlendingu. Sjálf- virk viðvörunarljós leiftruðu, sí- renur vældu. CORSON: „Nú skal ég segja þér, hvað við ætlum að gera. Við ætl- um að fljúga einn hring yfir flug- vellinum. Sérðu þessa breiðu, löngu flugbraut þarna niðri?“ Einmitt á þeirri stundu 'nvarf Bonanza vélin Mörthu. „Ég er búin að týna þér!“ hróp- aði hún. CORSON: „Allt í lagi, bíddu bara,“ sagði Corson rólega. Svo kallaði hann Atlantic City. En flug- vélarnar voru nú komnar út af rad- arsviði Atlantic City, og Van Swea- ringen gat ekki lengur hjálpað þeim. „Snúðu þér að flugturninum í McGuire," ráðlagði Van Swearing- en. „Þeir skilja ástandið.11 í flugturni McGuire flugvallar renndi Philip A. Smith nokkrum sinnum niður munnvatni sínu, áð- ur en hann tók að sér stjórnina á litlu punktunum tveimur á radar- skerminum. Svo sagði hann: „Fimm tíu og fjórir Bravo. Við höfum týndu flugvélina á radarskermi. Hún er hægra megin við þig í stefnu á klukkan tvö, þrjár og hálfa mílu frá þér. Martha villt og í stefnu á Atl- antshafið: „Hæðin er þúsund, flug- hraðinn hundrað og fjörutíu." CORSON: „Gott er það ljúfan. Við erum búnir að týna þér. Bíddu við . . . Við erum búnir að finna þig! Nú vil ég, að þú gefir minna bensín. Ekki lækka þig. Gefðu minna bensín og dragðu að þér pinnann um leið, svo við töpum ekki meiri hæð.“ MARTHA: „Gott. Flughraðinn er nú hundrað og tuttugu.“ CORSON: „Gott er það. Nú beygj um við til hægri og fljúgum í víð- an hring utan um flugvöllinn. Svo vil ég að þú setjir niður lendingar- búnaðinn. Þegar hjólin eru komin niður, getur verið að þú finnir að nefið hefur tilhneigingu til að fara niður á við. Ef það gerist, taktu þá ögn í stýrið og bættu við bensín- gjöfina. Vertu viss um að fara ekki undir hundrað og tuttugu mílur á klukkustund . . .“ MARTHA: „Hjólin niðri og læst. Flughraðinn hundrað og tuttugu. Hæð níu hundruð fet.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.