Úrval - 01.03.1975, Blaðsíða 110

Úrval - 01.03.1975, Blaðsíða 110
108 ÚRVAL CORSON: „Gott. Þú ert rétt fyrir aftan mig. Ég ætla að hægja á mér. Komdu upp að mér hægra megin.“ Nú vissi Corson, að úrslitastund- in var upp runnin. Sérhver mis- skilningur á orðum hans, sérhvert hik í að framkvæma það, sem hann mælti fyrir um, myndi þýða hast- arlegan dauðdaga fyrir taugaspennt fólkið í Comanche vélinni. „Nú skaltu láta mig sem mest um að tala,“ sagði hann við Mörthu. „Hlusta þú bara. Hjólin eru niðri og þú ert tilbúin að lenda. Sérðu flugbrautina framundan?" MARTHA: „Við sjáum flugvöll- inn.“ CORSON: „Gott. Miðaðu á miðja lendingarbrautina. Við fljúgum dá- lítið innyfir hana, áður en við ákveðum að lenda. Stefnirðu beint á lendingarbrautina?" MARTHA, SKELFD: „É'g sé þig ekki!“ CORSON: „Fljúgðu bara beint. Það er rétt, stúlka mín, haltu henni nú réttri . . . Ég vil, að þú minnkir bensínið . . . Núna! Ekki of mikið! Ekki of mikið! Núna — alveg!“ Comanche vélin stefndi niður á flugbrautina með nefið æði mikið niður á við. Of mikið niður á við, til að hægt væri að lenda heilu og höldnu. „Nei!“ hrópaði Corson. „Gefðu fullt bensín! Taktu stýrið alveg að þér!“ Comanche vélin rétti flugið og klifraði hratt. Corson við Smith flugumferðar- stjóra: „Við verðum að reyna þetta nokkrum sinnum, hugsa ég.“ Svo sagði hann við Mörthu: „Jæja, vin- kona, þessi lendingarstefna var næstum fullkomin, nema hvað þú varst dálítið of hátt. Svo við verð- um að koma inn dálítið lægra, og þú átt að stjórna hæðinni með ben- síngjöfinni. Skilurðu það?“ MARTHA: „Já.“ CORSON, þegar Comanche vélin hafði lokið hringnum og var aftur komin í lendingarstefnu: „Jæja, nú stefnum við aftur á flugbrautina. Haltu hæðinni nákvæmlega eins og hún er.“ En víður flughringurinn fyrir aðra tilraun gerði það að verkum, að flugfólkið stóð frammi fyrir nýrri og banvænni hættu. Þegar Corson leit af Comanche vélinni eitt andartak, sá hann net há- spennulina beint í leið þeirra, að- eins um fjórðungsmílu í burtu. „Það eru vírar fyrir framan okkur! Upp með vélina! Gefðu bensín!“ Martha gerði það og slapp að- eins um sjötíu og fimm fet fyrir ofan vírana. CORSON: „Þetta var stórkost- legt hjá þér. Settu nú nefið ofur- lítið niður. Minna bensín . . . minna bensín . . . minna bensín . . . Allt í lagi, gefðu núna dálítið bensín, gefðu bensín NÚNA! Rétt mátu- lega til að koma þér innyfir lend- ingarbrautina. Þetta er rétt.“ Corson stjórnaði Mörthu niður í hundrað fet, lækkaði síðan sjálfur flugið og sneri sinni vél. „Hvernig líst þér á hana?“ spurði hann Smith. „Ég er búinn að týna henni í bili.“ SMITH: „Hún er næstum komin innyfir endann á flugbrautinni." CORSON: „Jæja vinkona, nú er þetta næstum búið. Taktu bensín- gjöfina af.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.