Úrval - 01.03.1975, Side 111

Úrval - 01.03.1975, Side 111
„ÞAÐ HEFUR LIÐIÐ YFIR . . . 109 Comanche vélin lenti harkalega og hoppaði upp á ný. Þegar hún lenti aftur, brotnaði lendingarstell- ið og skrúfan grófst ofan í stein- steypuna með brothljóði og neista- regni. Flugvélin stöðvaðist með rykk, og það rauk úr skemmdum dekkjunum. Martha rykkti upp hurðinni og hrópaði: „Flýtið ykkur út úr vélinni.“ Ballew dró líkama Bills út á vænginn á vélinni og lét hann falla í hendur áhafnar sjúkra- bíls, sem allt í einu stóð við hlið vélarinnar. Corson lenti á annarri flugbraut og spurði Smith um málalok. „Já, hún er komin niður. Það er allt í lagi með hana!“ Corson kallaði til Mörthu, sem í rauninni var komin úr vélinni: „Þetta var vel gert hjá þér vin- kona!“ Síðan lagði hann aftur af stað í loftið, eins og hann hefði ekkert gert, oð tók stefnuna i norð- ur, til að halda áfram því flugi, sem hann hafði upphaflega ætl- að í. Þau höfðu flogið saman í eina klukkustund og tuttugu mínútur. Fimmtán mínútum eftir að Mart- ha hafði lent, var gersamlega ólend- andi í McGuire. Á sjúkrahúsi, skammt frú flug- vellinum, var það staðfest, sem Dwain Ballew vissi strax á fyrstu mínútum flugsins. Waite hafði dá- ið þegar í stað. Ástæða: Blóðtappi í kransæð. „Ég held, að ég hafi alltaf vitað það,“ sagði Martha seinna, „en ég leyfði mér ekki að hugsa um það. Ég varð að einbeita mér að flug- inu. En þegar við vorum komin upp fyrir skýin, hafði ég þá und- arlegu tilfinningu, að Bill fylgdist með mér og hjálpaði mér að fljúga vélinni. Ég held enn, að það hafi verið svo.“ ☆ Frænka mín, tæplega níræð, hafði fengið sér konu til að búa hjá sér. Ég var forvitin að frétta hvernig gengi. „Ég þarf ekki að hafa áhyggjur af matseld, tiltekt, þvottum eða innkaupum,“ sagði hún. „Ég er vel snyrt, hárið greitt, ég þarf í rauninni ekki að gera neitt, nema ég kæri mig um það.“ Hún hafði verið fullfær um að bjarga sér, þar til hún varð 88 ára, svo ég hafði lúmskan grun um að einhverjir þyrnar væru á þessari rós. Svo ég spurði: „Hvernig líkar þér svo félagsskapur- inn?“ Það hnussaði í þeirri gömlu: „Ég hef engan félagsskap, ég hef framkvæmdastjóra.“ J.M.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.