Úrval - 01.03.1975, Page 113
s
111
Nýliðinn vav að niðurlotum kominn — og hefði
þar með orðið fyrsti maðurinn í sögn deildarinnar
til að falla úl úr takti. Þá hófst
sekkjapípuleikurinn . . .
Sekkjapípuleikarinn
f
i
A deildinni
JEROME KELLEY
*****£
aga mín hefst á skrán-
*
*
*
s
„sg ingarskrifstofu sjóhers-
ins í Montpelier í
Vermont, nokkrum dög-
eftir
Perluhöfn. Skráningar-
liðþjálfinn með þveru hökuna sat
við þungt skriftaorð sitt, bankaði í
það með blýantinum og mældi mig
með augunum. Þegar hann loks tók
til máls, var eins og blýantsbankið
undirstrikaði hvert orð.
„Kelley, sjóliðið hafnar þér. í
fyrsta lagi ertu alltof ungur, að-
eins sautján ára, og hefur ekki
leyfi foreldra þinna. í öðru lagi
ertu tíu kílóum of léttur og í þriðja
lagi hefurðu þann mesta flatfót,
sem læknirinn hefur nokkru sinni
séð!“ Hann rak upp hrossahlátur.
Það var dropinn, sem fyllti bikar-
inn.
„Ég skal segja þér nokkuð," hróp-
aði ég. „Þú verður ennþá lágt sett-
ur blýantsnagari á skrifstofunni í
Montpelier, þegar ég verð kominn
í hermannabúning hinum megin
hafsins."
„Ho, ho, hó!“ hló hann. „Ég skal