Úrval - 01.03.1975, Side 125

Úrval - 01.03.1975, Side 125
ÞAÐ SEM VIÐ VITUM NÚ UM PILLUNA 123 sjúkrahúsum í Boston árið 1972, í ljós að blöðrur á eggjastokkum, sem verður að fjarlægja með skurði, myndast tólf sinnum oftar hjá kon- um, sem ekki nota pilluna, heldur en hjá þeim sem nota hana. Konur, sem nota pilluna, hafa reglulegar tíðir og sársaukalausar á 28 daga fresti, og þeim gleymist leiðinn, spennan og óþægindin, sem þær hafa margar hverjar átt við að stríða í sambandi við tíðir. Járn- skortur er helmingi sjaldgæfari hjá þeim, sem nota pilluna. Ástæðan er minna blóðtap á tíðum. Enn einn kostur er hrein húð. (Rannsóknin í Kaliforníu, sem áður er sagt leiddi til furðulegrar niðurstöðu, konurn- ar, sem notuðu pilluna, voru jafn- aðarlega léttari í hverium aldurs- flokki en sambærilegur hópur, sem ekki notaði hana). ÆTTI KONAN AÐ NTOTA PILLUNA? Engin lyfjanotkun er í sjálfu sér ákjósanleg og þeim mun sterkari, sem áhrif lyfjanna eru, þeim mun meiri líkur eru til að einhverjar konur fái ofnæmi fyrir lyfjagjöfinni, annaðhvort líkamlega eða tilfinningalega. En flestar ákvarðanir í lífinu fela í sér spum- ingu um áhættu móti ábata. En ef til vill getur niðurstaða bresku rannsóknarinnar hjálpað þé ■ að taka þína ákvörðun: „Þótt augljóst sé, að vissir ókost- ir fylgi því að nota pilluna sem getnaðarvörn, er lítil hætta á al- varlegum hliðarverkunum. Það virðist sem meðaltalsáhætta nú til dags, varðandi notkun pillunnar, sé ekki meiri en svo, að kona, sem hefur fengið viðeigandi fræðslu, taki þá áhættu með mestu ánægju.“ W Borgarbúinn var kominn upp til fjalla ásamt félögum sínum, og fengu þeir gistingu hjá fjallabónda. Um kvöldið breiddu þeir úr fína landakortinu sínu á borðið og lýstu gönguferðinni, sem þeir ætluðu í. „Við förum af stað klukkan átta í fyrramálið,“ sagði fyrirliðinn. „Við förum hérna upp skarðið“ — og hann renndi fingrinum eftir kortinu, — ,.hér yfir, áfram hérna og eftir þessari bungu, og um kvöldið erum við komnir hingað, og tjöldum þar.“ „Hm, hm,“ sagði fjallabóndinn. „Jamm, já, kannski. En gallinn við þessi kort er, að þau eru bæði flöt og þurr.“ L.V. Ef þú heldur einhvern eta úr lófa þér, er gott að telja fingurna. Martin Buxbaum. Líkamskraftur er vitsmunaleg leti. Arnold H. Glasow.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.