Úrval - 01.03.1975, Síða 126
124
/ bók sinni „Römantiska uppreisnin“ (sém
nú er uerið að gera sjónvarpsþætti eftir) segir
Clark lávarður frá sögulegum átökum
milli rómantískrar og sígildrar listar. 1 meðfylgjandi
úrdrætti lýsir þessi virti listsögufræðingur
lífi og stárfi spánska snillingsins.
Uppreisnarmaðurinn
Goya
KENNETH CLARK
æstum því frá því að
Francisco Goya byrjaði
5íc að mála andlitsmyndir,
* var hann óhemju vin-
i'P sæll. Það er í sjálfu sér
/tcTKTis/KKs undra, þegar
maður virðir það fyrir sér, hve
fólkið- á myndum hans leit glæsi-
lega og virðulega út. Allt BEAU
MONDE (fallega fólkið) í Madrid
vildi láta hann mála sig, og það
fyrirgaf honum allt. Ég held þó,
að það hafi verið töluvert að fyrir-
gefa. Hann var það, sem kalla
mætti „brekabarn“ ■— rifrildissam-
ur, hávaðasamur,, áhugasamur um
nautaat og auðvitað ákaflega kven-
samur.
Goya fæddist skammt frá Sara-
gossa 1746. Hann var ekki aðeins
listmálari, heldur harðfengur æv-
intýramaður. Þegar hann var 24
ára gamall, tókst honum að kom-
ast til Ítalíu, og fyrir þrítugt var
hann kominn í eitt besta starf á
Spáni. Hann var orðinn aðalteikn-
ari konunglega teppaiðnaðarins.
Teppateikningar hans voru yfir-
leitt stórar myndir — frá mark-
aðstorgunum, úr skógarferðum,
vetrarferðir, þorpsbrúðkaup. Af
þessu varð hann svo vinsæll, að
tveimur árum síðar varð hann hirð-
málari.
Hér er ein af þverstæðunum um
Goya. Þótt hann væri fæddur bylt-
— STYTT ÚR „RÓMANTÍSKA UPPREISNIN" —