Úrval - 01.03.1975, Page 130
128
ÚRVAL
Svör við „Veistu“
1. Einn, Kristján Sveinsson, augnlæknir.
2. Joanne Woodward og Jack Nicholson.
3. Tanganijka og Zanzibar.
4. Fjarðarheiði.
5. Mark Twain.
6. Hafez Al-Assad.
7. Fjórir.
8. Á þinghúsinu (Parlamentinu) í London.
9. Gunnar Guðbjartsson, bóndi á Hjarðarfelli.
10. f Moskvu.
I
Viltu auka
orðaforða þinn?
Svör
1. að langa í e-ð, 2. fúkkabragð,
3. að gjalla fram með e-ð, 4. fjalls-
tindur, 5. dappur, 6. skráma, 7. út
slitinn, ósjálfbjarga af ellihrum-
leika, 8. bjálfi, 9. hrat, það, sem
sigtast úr korni, 10. e-r er lasinn,
11. að marra, að braka, 12. á mis,
13. skens, glósur, 14. að meiða sig,
15. að áreita, 16. smurning, smyrsl,
17. hrófatildur, 18. klaufi, 19. að
staulast, 20. ójafna, þúfa.
Kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Hilm-
ir hf., Síðumúla 12. Reykjavík, pósthólf
533, sími 35320. Ritstjóri: Sigurður Hreið-
ar. Afgreiðsla: Blaðadreifing, Síðumúla
12, sími 36720. Verð árgangs kr. 2500,00. — í lausasölu kr. 250,00
heftið. Prentun og bókband: Hilmir hf.
Úrval