Úrval - 01.03.1976, Blaðsíða 3

Úrval - 01.03.1976, Blaðsíða 3
Úrval Mars 1976 Margir hafa fundið hjá sér hvöt til að skrifa og jafnvel hringja til að gefa okkur til kynna, að letrið, sem notað var í janúar- og febrúarhefti Úrvals þætti ekki sem þægilegast aflestrar. Margir létu þess getið, að þetta leiddi til stóraukinnar sölu á stækkunarglerjum, einn sagði meira að segja að þetta væri ekki lesandi nema með kíki! Með marsheftinu getum við glatt lesendur okkar með því, að á þessu hefur verið ráðin bót. Nú vonum við bara, að þið finnið ekki sérstaka hvöthjáykkurtilaðkaupakíkiogsnúahonumöfugt! — Annarsemtvær hliðar á þessu máli eins og öðmm: í janúarheftinu var til dæmis 25% meira efni á sama síðufjölda heldur en með gamla letrinu. Svo þar fengu lesendurnir þó óvænta verðlækkun núna í dýrtíðinni — eða ætti ég kannski að segja meira fyrir peningana en þeir gerðu ráð fyrir? Það letur, sem nú er notað, tekur nokkurn veginn jafn mikið til sín og það, sem notað var með gömlu blýsetningunni, þannig að efnismagnið er hið sama og var. Hins vegar vonumst við til, að það þyki mun þægilegra í lestri. Við viljum eindregið hvetja fólk til að stinga niður penna og láta okkur vita hvort þetta líkar ekki betur — satt að segja þykir undirrituðum þetta skemmtilegt letur og auðlæsilegt. Og úr því við emm að fjalla um Úrval og lesendur þess, er ekki úr vegi að benda á, að á bls. 80 birtum við glefsur úr lesendabréfum, sem borist hafa upp á síðkastið. Ritstjóri. Mars Þegar sólin fer að hækka sinn gang, bregður hún undarlegum litbjarma á fönnum þakið landið. Þá er gaman að vera ung og eiga rauða peysu og veltast um í snjónum, eða eins og þessi unga dama að klífa Grábrók og horfa yfir fagurt land og hvítt. Ljósm. Á. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.