Úrval - 01.03.1976, Page 4

Úrval - 01.03.1976, Page 4
2 ÚRVAL Tveir sjúklingar, sem voru saman á stofu I geðsjúkrahúsinu, fengu jólagjafir. Annar fékk hamar, en hinn gríðarmikinn nagla, líklega fimm- eða sextommu gaur. Þeir vildu fara að prófa þessi verkfæri. Sá, sem naglann fékk, hélt hausnum af honum að veggnum, en hinn barði á oddinn með hamrinum. Ekkert gekk. Allt í einu kippti naglaeigandinn naglanum frá, leit á félga sinn og mælti: ,,Fuglinn, sem bjó til þennan nagla, hefur verið eitthvað vitlaus. Hann hefur látið oddinn á vitlausan enda.” Þá hló hinn hátt, og svaraði: ,,Ónei, góði, það ert þú, sem ert skrýtinn. Sérðu ekki, að þessi nagli gengur að veggnum á móti? Ef Jóhannes vcðjaði á hross, varð það síðast, ef hann gat valið um tvær lyftur, fcstist sú milli hæða, sem hann tók, þegar hann fór í biðröð, reyndist hún vcra vitlausu megin, og allt annað var eftir þessu. Dag nokkurn þurfti hann svo að fara til fjarlægrar borgar. Þá leið gat hann aðcins farið mcð einni flugvcl, svo hjarta hans kipptist til af gleði. Nú gat ekkcrt farið úrskeiðis, úr því hann þurfti ekki sjáltur að velja. Hann fór með flug- vélinni. En honum til skelfingar kviknaði f flugvélinni, og svo tók hún að missa hæð. Það var augljóst, að þetta gat ekki endað á nema einn veg. Svo Jóhannes tók að biðjast fyrir, og beindi bænum sfnum til uppáhalds dýrlingsins, heilags Fransiskus- ar. ,,Ó, heilagur Fransiskus,” sagði Jóhannes. ,,Eg hef aldrei á ævinni getað valið rétt. Ég veit ekki hvers vegna. Ég hef alltaf lagt að mér til að gera rétt. En ég hef borið kross minn með þolinmæði. Að þessu sinni átti ég cngra kosta völ. Fyrir hvað cr þá vcrið að refsa mér?” I sama bili kom risavaxin hönd úr skýjunum og hreif hann út úr hrapandi flugvélinni. Himnesk rödd sagði: ..Sonur minn, ég get bjargað þér, ef þú hefur í raun og sannleika beint bænum þínum til mín. ,Já, heilagur Fransiskus,” hrópaði Jóhannes. ,,F.g beindi bænum mínum til þín.'’ „Einmilt." sagði himneska röddin. ,,Og til hvaða heilags Fransiskusar? Xavicr eða Assisi?" H.M.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.