Úrval - 01.03.1976, Side 6

Úrval - 01.03.1976, Side 6
4 ÚRVAL lokinu af kassanum, og þreif upp fyrsta hlutinn, sem hendin á mér rakst í — út- slitinn baseballhanska, linan eins og gamait bananahýði, raunverulega hand- ónýtan. ,,Þessi verður þér ekki að neinu gagni, Jeff. Við skulum henda honum.” ,,Nei,” hrópaði hann skelfdur. ,,Ég má ekki missa hann. ’ ’ ,,Hvað kom fyrir hanskana, sem þú fékkst I jólagjöf?” ,,Ég nota þá ailtaf, ” sagði hann. ,,Ef það eru þeir einu sem þú notar,” hélt ég áfram og sveiflaði drusiunni fyrir framan nefið á honum, „hversvegna eigum við þá að vera að geyma þetta?” ,,Af þvi að ég held upp á hann,” svaraði Jeff viðstöðulaust. Hann hafði sigrað mig. Enginn nema harðstjóri myndi biðja dreng að henda uppáhaldsbaseballhanskanum sínum. Ég gramsaði í ruslinu, sem var I kassanum, og greip hiut, alþakinn leiðslum, hjólum og gormum. ,,Hvað erþetta?” „Þetta er vélin úr módeljárnbrautinni hans Bobbys. Við skiptum.” ,Jæja,” sagði ég tortryggin.” Og fyrir hvað?” „Hanskana, sem ég fékk í jólagjöf.” „Hvað segirðu? Þessa vönduðu hanska. ’ ’ „Það er allt í lagi með það,” ansaði hann fljótmæltur. Hann þekkti hættu- merkið, kinnar mlnar voru farnar að tútna út af reiði. „Bobby bað mig að geyma hanskana. ’ ’ „Það var stórfínt,” svaraði cg. „Og hvað svo, þcgar hann vantar þá?” „Það kemur ekki tii. Hann og fjöl- skylda hans eru flutt til Kaliforníu.” „Með öðrum orðum. Bobby skipti við þig á mótornum fyrir ekkert. Það er ekki heiðarlegt. ’ ’ , Jú, mótorinn er bilaður. „Ágætt,” sagði ég. „Við hendum honum þá.” Ég lagði af stað með hann fram á ganginn. „Ekki henda honum!” hrópaði hann. „Ég þarfnast hans.” Ég stansaði og horfði á hann, þar til ég var viss um að hann var farinn að skammast sln. „Með leyfi, til hvers geturðu notað bilaðan lestarmótor?” „Ég ætla að hella plasti yfir hann og búa til bréfapressu úr honum og gefa hann I jólagjöf. Þú hefur alltaf sagt, að þegar þú varst drengur, hafirðu sjálfur útbúið allar þínar jólagjafir sjálfur....” „Allt I lagi.” Ég henti mótornum I kassann aftur, dálltið harkalegar en efni stóðu til, og tók I staðinn kllstruga dós, fulla af gagnsæum, gráum vökva. „Hvað er þetta?” spurði ég skipandi. „Hvaða safni tilheyrir þetta?” „Þetta tilheyrir plastföndurdótinu mínu. Ég nota það þegar ég geri....” Ég var þegar á hraðri leið út úr herberg- inu og heyrði þvl ekki endi setningar- innar. En þið hljótið að skilja hvað ég á við. Fólk lætur sér annt um furðulcgustu hluti, og það er sama hvað þú segir, ekkert getur fengið það til að losa sig við þá. Venjulega er konan mln reglusöm manneskja. Hún man hvar vetrarfrakkinn minn er niður kominn og hvaða dag Sheppardshjónin buðu okkur I mat. En hafirðu á móti cinhvcrju, sem er úr sér gengið eða brotið, umhverfist hún. Fyrir stutiu sagði hún að sig vantaði meira
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.