Úrval - 01.03.1976, Page 17

Úrval - 01.03.1976, Page 17
SVARTI BLETTURINN 15 þvermál og baseballbolti. Svo sagði hann: ,,Séu krabbameinsfrumurnar ekki byrjað- ar að sá sér um líkamann, eru um 80% líkur á því að þú fáir fullan bata.’’ Hann sagði, að þær gætu sáð sér og dreifst til ýmissa hluta líkamans til dæmis til lungnanna eða lifrarinnar. ,,Séu frumurnar byrjaðar að sá sér,” hélt hann áfram, og minntist nú á síðasta möguleikann, ,,þá ertu kominn I 1. dcild.” i. deild. Hér var vissulega einkenni- lega til orða tekið. En það var ekki þessi blátt áfram framsögn læknisins, sem olli mér mestrar undrunar, heldur sú stað- reynd, að ég hlustaði á þessi orð með sama tilfinningaleysinu og fólst 1 rödd hans. Ég fann ekki til nokkurs ótta né viðbjóðs. Þetta var mér heldur ekkert áfall, að því er ég gæti fundið. Ég hefði ekki setið þarna alveg sallarólegur, hefði ég heyrt dómara kveða upp dauðadóm yfir mér! Hvenærskyldi viðvörunarmerkið verða gefið og neyðarbjallan hringja? ,,Ég hvet þig til þess að fá einnig umsögn annars læknis,” sagði skurðlækn- irinn. Svo hringdi hann í annan lækni. Hálftíma síðar var hvíthærður maður tekinn til að skoða skemmdina á baki mér með sérkcnnilegum gleraugum með þrí- skiptum sjónglerjum. Hann mælti með meiri háttar uppskurði en hinn skurð- læknirinn hafði gert. Hann kallaði það ..róttækan uppskurð.” Þar á meðal mælti hann með því, að eitillinn i hægri hol- hönd minni yrði tekinn burt. Ég bar þetta undir lækni fyrirtækisins. ,.Þú skalt ákveða þetta,” sagði ég. ,,Segðu mér hvorn skurðlækninn og hvorn uppskurðinn ég ætti að velja.” Síðan flýtti ég mér að ná I lestina til Baltimore. Við áttum fjóra syni, og ég hafði lofað þeim næstelsta, sem hafði sumarstarf þar I tennissumarbúðum, að ég skyldi líta til hans. Þegar rennileg lestin var komin út úr stórborginni og tekin að renna yfir flatlendið í New Jerseyfylki, var eins og ég væri lostinn höggi. Skyndilega skynjaði ég alvöruna. Ég var sannfærður um, að handsvitinn, höfuðverkirnir og síminnk- andi líkamsþungi minn væru afleiðingar krabbameinsins. Ég var þegar kominn I 1. deild! Ég varð skyndilega gripinn áköfu vonlevsi. Um kvöldið hringdi ég til Helenar I Hong Kong og skýrði henni frá öllum aðstæðum eins einfaldlega og greinilega og mér var unnt. Ég hvatti hana til þess að koma við í Tókíó og eyða þar einum degi á leiðinni til New York. Ég áleit, að þá kæmist hún ekki til New York fyrr en að uppskurðinum loknum. Ég lagðist inn I New York-sjúkrahúsið. í stofunni voru aðeins þrír sjúklingar fyrir. Ég var heppinn að fá rúm við glugga, sérstaklega þarsem ég hafði þaðan stðrfenglegt útsýni yfir Austurá. Ég virti fyrir mér bátana sigla hjá í áttina að Langeyjarsundi, gamla leiksvæðinu rnínu, og skyndilega fannst mér ég vera orðinn frískur aftur. Ég hafði átt heima I Connecticutfylki í 13 ár alveg niðri við Langeyjarsund. Þennan fagra sunnudag langaði mig mest til þess að æða út úr sjúkrahúsinu. stökkva um borð í bát og leggja af stað heimleiðis. Heimleiðis? ....Maður heldur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.