Úrval - 01.03.1976, Side 22

Úrval - 01.03.1976, Side 22
20 ÚRVAL Tónskáldið Giacomo Puccini hafði það fyrir sið að senda vinum sínum köku I jólagjöf. Eitt árið, þegar hann var búinn að panta kökurnar hjá bakaranum sínum, reifst hann einu sinni sem oftar heiftarlega við hljómsveitarstjórann Arthuro Toscan- ini, en nafn hans hafði verið á kökulist- anum, sem bakarinn fékk. Það var of seint að afpanta kökuna, en Puccine langaði samt til að Toscanini vissi, hve ósáttur hann var við hann, og sendi honum því svohljóðandi skeyti: ,,Kaka send I misgripum.” Hljómsveitarstjórinn svaraði I öðru skeyti: „Kaka étin I misgripum.” Bella Abzug, lögfræðingur I New York, gefur þessa skýringu á því af hverju hún er sífellt með hatt: ,,Ég byrjaði á því, þegar ég var ungur lögfræðingur, vegna þess að það hjálpaði mér til að leggja áherslu á stöðu mína. Áður en ég gerði það, var alltaf einhver, sem bað mig um að færa sér kaffi á fundum — ég var tekin fyrir cinkaritara. Það er ekkert að þvl að vera einkarit- ari, en ég hafði bara hug á að verða annað. ’ ’ Carl Hubbs, 81 árs uppgjafa líffræði- prófessor við Scripps haffræðistofnunina, var valinn maður ársins 1975 af blaða- mönnum I San Diego. Honum var ákaft fagnað, þegar hann sagði afsakandi: ,,Ég veit eiginlega alls ekki af hverju ég er valinn þetta. Það eina, sem ég hef gert allt mitt llf, er að gera það sem mig langaði til.” Þegar grínistinn Joey Bishop var með vin- sælu kvöldskemmtunina „Tonight Show” gat hann ekki þverfótað fyrir fólki, sem vildi fá eiginhandaráritanir. Dag nokk- urn stöðvaði ung kona hann á götunni og spurði, hvort hann væri Joey Bishop. En hann brosti kurteislega og svaraði. ,,Nei, ég likist honum bara.” Eftir andartaks umhugsun spurði hann konuna, hvort hún væri aðdáandi Bishops En hún brosti hæglætislega og svaraði: ,,Nei, ég likist bara aðdáanda Joeys Bishops.” Kúbanska ballerinan Alicia Alonso, 53 ára, kom nýlega fram á sviðið aftur, I ameriska ballettleikhúsinu I New York City, eftir að hafa ekki dansað siðan 1960. Hún dansaði i fjöldamörg ár, nærri því blind. Hún sá aðeins Ijós og útlinur hluta. Hún varð að eyða heilu ári næsturn því hreyfingarlaus og blind i rúminu, en hún notaði tímann til að læra hlutverk Gisellu, með þvi að félagi hennar úr dansinum dansaði með fingrunum hlut- verkið I lófa hennar; og hún endurtók sporin með þvi að láta sína eigin fingur dansa eftir rúmfötunum. Með uppskurði síðar fékk hún svo mikla bót á sjónleysinu. „Það er kaldhæðnislegt,” segir hún, „en fyrst eftir að ég byrjaði að dansa aftur, varð ég að loka augunum til að missa ekki jafnvægið. ’ ’ Robert E. Lee, hershöfðingi, sem var yfir- foringi hersveita Suðurríkjanna í borgara- striðinu, talaði lofsamlega um liðsforingja sem hafði látið I ljósi illgirnislegar athuga- semdir um hann. Maður nokkur, er hlustaði á, varð mjög undrandi, og sagði við Lee. „Hershöfðingi, ég er viss um, að þú veist ekki hvað hann hefur sagt um þig.” , Jú, ég veit það,” svaraði Lee. „En ég var beðinn um að segja mina skoðun á hon um, en ekki hans skoðun á mér.” (
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.