Úrval - 01.03.1976, Síða 36

Úrval - 01.03.1976, Síða 36
34 LJRVAL Hinar nýju aðferðir gátu til dæmis komið að notum við að þróa nýja sýkla, sem væm með öllu ónæmir fyrir fúkalyfjum — til þess að komast að því, hvers vegna sumir sýklar þola þessi lyf. Ef ekki væri gætt fyllstu varúðar, gætu þessir sýklar sloppið úr rannsókanrstofunni og sýkt milljónir manna af sjúkdómum, sem læknar réðu ekkert við. Auk þess væri farið að beita hinum nýju aðferðum í rannsóknarstofum víða um heim, og enginn gæti séð fyrir, hvað af þeim fjölmörgu og margvíslegu tilraunum mundi hljótast eða hve margar nýjar lífvemtegundir mundu skapast. Einn nefndarmanna komst svo að orði, að hann óttaðist, að kæmlaus vísinda- maður skolaði tíu milljónum sýkla niður í skolpræsið án þess að fullvissa sig um, að þeir væm allir dauðir. Nefndarmenn vom sammála um, að aðaláhyggjuefnið væri að nýjar, stór- _ hættulegar sýklategundir slyppu úr rannsóknarstofum og sköpuðu stór- kostlega hættu fyrir mannkynið. Bannið gegn frekari tilraunum á þessu sviði náðu fram að ganga, ekki einungis vegna þess að það var skynsamlegt, heldur líka af því að nefndina skipuðu mjög þekktir og virtir vísindamenn. Tilraununum var ekki aðeins hætt í Bandaríkjunum, heldur iíka í rannsóknarstofum um allan heim. Margir háskólar gengu jafnvel svo langt að heita því að hætta við allar tilraunir á sviði erfðafræð- innar. í febrúar 1975 var haldinn fundur 150 vísindamanna í borginni Asilo- mar 1 Kalíforníu. Vísindamennirnir komu saman til að ræða hættuna, sem stafaði af hinum nýju aðferðum og hvað til bragðs skyldi taka til að verjast henni. Eftir miklar og ítarlegar umræður komst fundurinn að þeirri niðurstöðu, að réttast væri að taka upp takmarkaðar tilraunir með ígræðslu litninganna að nýju, en undir svo ströngu eftirliti, að helst mætti líkja við meðferð efnanna, sem geimfarar komu með frá tunglinu. Margar hættulegar tilraunir með iitninga munu hér eftir einungis verða framkvæmdar á þeim sýklum, sem ekki geta lifað utan rannsóknar- stofunnar. Vísindamenn hafa á und- anförnum árum fundið margar bakteríutegundir, sem geta ekki lifað við líkamshita mannsins, og einnig gerla, sem ekki þrífast á öðmm næringarefnum en þeim, sem fyrir- finnast í rannsóknarstofunni. Margar aðrar varúðarráðstafanir munu verða gerðar. Einn nefndarmanna, dr. Berg, sem tók þátt í Asilomarráðstefnunni seg- ir, að sá fundur hafi verið fyrsta sporið til að draga úr áhættunni, en halda verði áfram á sömu braut, þótt fara verði hægt í fyrstu. Uppnámið, sem tilraunirnar með litninga hafa valdið hefur beint athygli manna frá þeirri staðreynd, að hinar nýju aðferðir eru í sjálfu sér mikið vísindalegt afrek. Þær gætu orðið til þess að mönnum tækist að leysa úr flóknustu ráðgátum erfða-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.