Úrval - 01.03.1976, Blaðsíða 41

Úrval - 01.03.1976, Blaðsíða 41
MINNSTIMINNIHLUTINN: DVERGARNIR 39 þeirra, til dæmis. Talið er öruggt, að hann hafí verið dvergur — að vísu óvenju blóðþyrstur. Dvergurinn Ric- hebourg, sem var aðeins 60 senti- metrar á hæð, átti ekki lítinn þátt í frönsku byltingunni. Hann fór fram og aftur gegnum raðir óvinanna með skilaboð og fyrirmæli, dulbúinn sem barn með pela í fangi fóstru. Phineas T. Barnum hét leikhús- stjóri einn, sem gerði dverga afar fræga. Frægasti sýningargripur hans var Tom Thumb (Tumi Þumall) hershöfðingi, 80 sentimetrar á hæð og rösk þrjátíu kíló á þyngd. Hann varð einn vinsælasti skemmtikraftur síns tíma. Stundum vegnaði Tuma og konu hans, Lavinu, sem var í réttu hlutfalli við hæð manns síns, betur en leikhússtjóranum — sem þó hafði komið hjónabandi þeirra í kring. Fjárhagur hans stóð stundum með blóma en stundum harðnaði á daln- um, en Þumalshjónin græddu jafnt og þétt og festu fé sitt í fasteignum og öðrum varanlegum verðmætum í Connecticut. í mörg ár áttu dvergar fárra kosta völ, í atvinnulegu tilliti, annarra en gerast skemmtikraftar. Þetta breyttist í heimsstyrjöldinni síðari. Þeir réðust þá að flugvélaiðnaði, skotfæraverk- smiðjum, skipasmíðastöðvum og stjórsýsluskrifstofum. Vinnuveitend- um til mikillar undmnar reyndust þeir duglegir og færir starfsmenn. ,,Fólk gerir sér nú ljóst, að við getum gert ýmislegt fleira en áður var álitið,” segir Bedow. „Dvergar eru nú verkfræðingar, lögfræðingar, vömbílstjórar. En það væri að stinga hausnum í sandinn að halda því fram, að atvinnufordómar séu ekki ennþá til — og sumir hafa við harla fáránlegar átyllur að styðjast. Ég þekki dverg, sem var synjað um kennslustarf, vegna þess að skóla- nefndin sló því föstu, að hún myndi ekki geta tjónkað við nemendur sína. Öðmm dverg var neitað um rann- sóknarstarf vegna þess, að því er sagt var, að hann næði ekki upp í rannsóknartækin. ’ ’ Hin félagslegu vandamál dverga hefíast, þegar þeir fara að ganga í skóla. Þá er þeim strítt og þeir em hrekktir. Annað vandamál tekur við þegar kemur á kynþroskaaldurinn, þegar aðrir krakkar fara að stinga saman nefíum, en dvergarnir verða að híma álengdar. Raunin er sú, að það sem vefst mest fyrir dvergum er að fínna sér lífsförunaut. LFA gerir sér fulla grein fyrir þessu og skipu- leggur helgarmót, þar sem félagarnir koma saman til að skemmta sér og ræða sameiginleg mál sín. Ófá dverghjón hafa kynnst á slíkum mótum. En samt eru margir dvergar, sem neita að horfast í augu við þá staðreynd, að þeir em dvergar. Þeir telja sig fullkomlega eðlilega að öllu leyti og undirstrika þá sjálfsblekk- ingu sína með því að forðast félags- legt samneyti við aðra dverga. Örlítill hluti þeirra stígur í vænginn við fullvaxið fólk og enn minni hluti nær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.