Úrval - 01.03.1976, Síða 43

Úrval - 01.03.1976, Síða 43
MINNSTI MINNIHLUTINN: DVERGARNIR 41 af þessum sökum en orðnir fullorðn- ir, er ekki hægt að hjálpa, þar sem vaxtarskeiði þeirra er þá lokið og ekki unnt að koma því af stað á nýjan leik. En allt hefur þetta orðið til þess, að dvergar veigra sér við að gera sér gyllivonir um læknisfræðina. „Þegar fólk glápir á okkur — sem það ævinlega gerir,” segir Charles Bedow, ,,geri ég ráð fyrir að það sé fremur af forvitni en nokkru öðru. Lofum því að glápa. Við verðum að horfast í augu við fötlun okkar og bjarga okkur eftir bestu getu.” Salvador Dali segir, að þegar hann ætli að fá sér svolítinn blund, láti hann tindisk á gólfið við hliðina á góðum stól. Síðan sest hann á stólinn, lætur hendina lafa út fyrir og heldur þar á teskeið. Síðan lætur hann sér síga svefn á brá. Nákvæmlega þegar hann sofnar, dettur skeiðin niður á diskinn, og Dali hrekkur upp. Hann heldur þvt fram, að hann sé fullkomlega endurnærður af þeim svefni, sem hann nýtur frá því að teskeiðin fellur úr hendi hans og þar til hún skellur á disknum. — Úr Some Must Watch While Some Must Sleep. Eitt sinn gerðist það á fjórða júlí (þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna) að Eleanor Roosevelt hafði sovéska menningarfulltrúann og félaga hans að gestum sínum. Hún var á leið með þcim í bíl til bókasafnsins, sem ber nafn manns hennar. Þegar kom að gatnamótum, hindraði hin árlega skrúðganga för þeirra. Frú Roosevelt sagði síðar þannig frá þessu atviki: Rússarnir áttu greinilega von á að sjá skrúðgöngu á þessum þjóðhátíðardegi, sem byggðist upp á því að sýna hernaðarstyrk okkar. Því þegar hópur einkennis- klæddra manna fór hjá, spurðu þeir: ., H e r ? ” ..Skátar,” svaraði ég. Annar einkennisklæddur hópur skálmaði hjá. ,.Her?” spurðu rússarnir. .,Vara-slökkviliðið.” svaraði ég. Að lokum lór bíll hjá. í honum stóðu fjórir miðaldra. fyrrverandi hermenn, sem h(")fðu troðið sér í gömlu herbúningana, sem þcir voru í rauninni vaxnir upp út . En nú var röðin komin að mér. . .1 ler!” sagði eg roggin. Ur Tomorrow is now
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.