Úrval - 01.03.1976, Page 57

Úrval - 01.03.1976, Page 57
HNIGNUN STÖRA-BRETLANDS 55 Vermont Royster, fyrrverandi ritstjóri ,,The Wall Street Journal”, er nú dálkahöfundur og prófessor í blaðamennsku við Fylkisháskóla Norður-Karólínu. I fyrra dvaldi hann 6 mánuði í Bretlandi, ,,vegna þess að ég dáist að íbúum þess, sögu, stjórnkerfi og í rauninni öllum þeim eigínleikum, sem gera það að því ríki, sem hefur sannasta siðmenningu til að bera,” eins og hann orðar það. Viðbrögð í Bretlandi við grein þessari urðu til þess, að hann skrifaði á eftirfarandi hátt til Lundúnablaðsins „Times”: „Vissulega örvænti ég ekki um Brctland. Ibúar þess hafa oft sýnt, að þegar þeir hafa gert sér grein fyrir vandamálinu, snúa þeir sér að lausn þess af mikilli ákveðni. ” stofufólk, blaðamenn, opinbera starfsmenn og smákaupmenn. Þetta er allt harla einkennilegt, því að Bretland hefur ekki lent í þessum ógöngum vegna ósigurs í styrjöld eða af völdum náttúruhamfara eða slíkra óhappa. Þjóðin á sjálf sök á þessari hnignun. Hana má að miklu leyti rekja til opinberrar stjórnarstefnu ríkisins og þeirrar staðreyndar, að þjóðin hefur tekið við þessu öllu með jafnaðargeði, líkt og hún sætti sig við það. Ástandið í Bretlandi er þannig prýðileg lexía í þeirri list að koma öllu í kalda kol meðal þjóðar, sem var eitt sinn kraftmikil og öflug. Aðferðin er einföld. Byrjað er að lcggja á þjóð slíkar efnahagslegar byrðar, að hún getur ekki risið undir þeim. Hvað Bretland snerti, þá voru byrðar þessar fólgnar í allsherjar vel- ferðarstefnu, sem tók til alls milli himins og jarðar. Þar á meðal má nefna ókeypis læknisþjónustu af öllu tagi, niðurgreitt húsnæði, niður- greidd matvæli og niðurgreidda flutninga. En það verður að greiða fyrir þetta allt á einn eða annan hátt. Þetta hefur annaðhvort í för með sér hærri skatta og gjöld eða ríkisstjórnin eykur seðlaútgáfuna eða þá að til beggja ráðanna er gripið. Hin aukna seðlaút- gáfa ríkisstjórnarinnar veldur verð- bólgu, sem eykur allan kostnað og öll verð, en slíkt krefst svo aftur enn aukinnar seðlaútgáfu og eykur þann- ig verðbólguna. Það þarf ekki aðeins hærri skatta til þess að greiða vaxandi kostnað og hærri verð heldur einnig til þess að mæta ásókn verðbólg- unnar. Þetta verður svo vítahringur. Núna kemst venjulegur tekjuskattur upp í 50%, þegar árslaunin ná 15.000 dollurum (um 7.450 pundum, eða um 2,5 millj. tsl. kr.). Og svo hækkar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.