Úrval - 01.03.1976, Qupperneq 58

Úrval - 01.03.1976, Qupperneq 58
56 ÍJRVAL hann ört, hvað snertir hærri laun. En þetta er alls ekki eina skattlagningin. Virðisaukaskattur (sem er eins konar söluskattur), er einnig lagður á allt það, sem fóik kaupir fyrir afganginn af peningunum sínum, sem eftir verða, þegar það hefur borgað hinn háa tekjuskatt. Hann er 8% á flestöllum hlutum (nema á sumum nauðsynjavörum) og 25% á mörgum hlutum. Verðbólgan eykur auðvitað verð allra vara, en hún eykur jafnframt upphæð virðisaukaskattsins á öllum þeim hlutum, sem keyptir eru. Síðan eru fasteignagjöld (sem greidd em af þeim, sem býr í viðkomandi húsnæði), en þau hækk- uðu að meðaltali um rúm 30% aðeins á síðastliðnu ári. Enginn kemst úr þessari klípu. Þeir, sem tilheyra öflugum verkalýðs- félögum, sem geta krafist 30% eða jafnvel enn þá hærri launahækkunar, eru kannski haldnir þeirri tálvon í fyrstu, að þeir fái að halda þessari launahækkun. En það gera þeir sjaldan, vegna þess að þá komast þeir í hærri tekjuskattsflokk og vegna þess, að ríkisstjórnin hækkar þá virðisaukaskattinn á vissum hlutum til þess að vega upp á móti kauphækkununum, líkt og hún gerði í fyrravor. Sá, sem fær greitt tíma- kaup, græðir lítið á því að leggja harðar að sér, og því gerir hann það ekki. Afleiðingin verður sú, að enda þótt laun í Bretlandi séu lægri en í Bandaríkjunum, er raunverulegur launakostnaður þar hærri. Meðan á öllum þessum ósköpum gengur, er verið að koma miðstétt- unum algerlega fyrir kattarnef, ekki aðeins með verðbólgu og snarhækk- andi tekjuskatti, heldur einnig með raunverulegum upptektarsköttum, sem á em lagðir í hvers skipti sem fjármagn skiptir um eigendur, við erfðir eða á annan hátt, einnig með hótuninni um beinan ,,auðsskatt”. Slíkur skattur yrði ekki lagður á það, sem fólk vinnur sér inn eða eyðir, heldur á það, sem það á eftir, ef það á þá nokkuð eftir. Hin efnahagslegu áhrif þessa ástands em geysilega víðtæk. Þeir, sem mundu við eðlilegar aðstæður spara og leggja fé í breskan iðnað, eru „kreistir” miskunalaust í ,,báða enda”. Það er alltaf að verða erfiðara fyrir þá að leggja nokkurt fé til hliðar. Og takist þeim að gera slíkt, er dregið úr áhuga þeirra á því að lcggja féð í framkvæmdir vegna hegningarskatts af tekjum af slíkum fjárframlögum, sem getur orðið allt að 98%. Afleiðingin er sú, að Tony Benn, fyrrverandi iðnaðarmálaráðherra, gat sagt, og það alveg með réttu, að breskur iðnaðui sylti heilu hungri vegna fjármagnsskots. Lausnin, sem stungið hefur verið upp á, er framlag opinbers fjár. En slíkt mundi svo auka nauðsyn mein skattlagnmgar eða meiri verðbólgu. Aðferðin er fólgin í að eyða og skattleggja og auka stöðugt verðbólg- una. Þetta er auðskiljanleg og cinföld
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.