Úrval - 01.03.1976, Page 70

Úrval - 01.03.1976, Page 70
68 sveiflaði honum upp í sig. Ég kastaði til hans öðrum — þriðja — hann át allan minn afla og urraði ennþá. Þegar þeir koma að sækja mig, finna þeir ekki annað en húfuna mína og úlpuna, hugsaði ég dapur í bragði, og leit til himins. Meistari mýrlendisins öskraði og reis upp á afturlappirnar. Græðgin skein úr augum hans. Þetta voru endalokin, og ég vissi það. Ég missti línuna ofan í vökina. Um leið fann ég kunnuglegan kipp og dró enn einn röndóttan aborra upp. Björninn át hann. Ég veiddi annan... Hvað myndi gerast, þegar þeir hættu að taka? Ég var sem magnþrota við tilhugsunina en hélt áfram að draga eins og óður maður og kastað aflanum jafn harðan til þessa botn- lausa bangsa. Hann rumdi eins og grís og gerði sér gott af jafn harðan. Af þessum líka aborra! Einhvers staðar í fjarska heyrðist í þyrlu. Skepnan lyfti hausnum, hlust- aði, en snerist svo allt í einu á hæl og brokkaði burtu. Skafrenningurinn á svellinu dró í sporin hans jafn ÚRVAL óðum. Ég seig qrmagna ofan á svellið. Eftir fáeinar mínútur voru félagar mínir úr þyrlunni komnir til mín. ,Jæja, hvernig hefur gengið?” Þetta var óhjákvæmileg spurning. ,,Það er auðséð, hann hefur ekki fengið bein,” svaraði annar og hló við. „Óhugsandi,” svaraði þyrluflug- maðurinn. ,,■}" þessu vatni dregur maður bílhlass á klukkutíma! Ég hef gert það sjálfur!” Ég reyndi að segja þeim frá bangsanum, en þeir litu hver á annan og brostu. Ég gafst upp. Og núna, eftir að aftur er komið heim til Moskvu, kemur Fedja Kúkoff iðulega inn til mín, þegar hlé verður hjá honum. Hann drepur tittlinga framan í samstarfsfólkið og segir: „Segðu okkur frá því, þegar bangsinn át allan aflann þinn! Ég er farinn að gleyma sögunni!” Ég sver, ég krýp, ég býðst til að éta hattinn minn, ef fólkið vilji bara trúa mér. Trúa! ★ ★ ★ TIL ÞJÖNUSTU REIÐUBÚINN. Konan stóð upp í stiga og var að ljúka við að mála loftið. Maður hennar var að horfa á fótboltaleik í sjónvarpinu. Allt í einu sagði konan: „Heyrðu, elskan, ef ég skyldi nú detta úr stiganum, viltu þá hringja í sjúkrabíl í hálfleik?”
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.