Úrval - 01.03.1976, Page 94

Úrval - 01.03.1976, Page 94
92 ÚRVAL að fara ofan í gljúfrið að norðan- verðu, yfir Máná og klifra upp á teinana. Rönneberg átti í fórum sínum ljósmyndir, teknar úr lofti, þar sem fram kom, að tré og runnagróður spratt út úr sprungum í klettaveggn- um sunnanvert við Máná. ,,Þar, sem tré vaxa, getur maður klifrað,” sagði Haukelid. En myndirnar voru teknar að sumir; nú var vetur. Þeir urðu að vita vissu sína. Tveim dögum síðar höfðu norð- mennirnir flutt aðsetur sitt í fjalla- kofa nær verksmiðjunni. Þá fór Claus Helberg, sem var frá Rjukan, niður í dalinn til að kanna þann hluta af gljúfrinu, sem samkvæmt myndun- um virtist vera kleifur. Hann skildi skíðin sín og stafina eftir uppi á gilbarminum, og tók að fikra sig niður. Skaflarnir voru nógu harðir til þess að halda honum, þegar hann keyrði tærnar inn í snjóinn. En hvað eftir annað sökk hann upp að mitti ofan í skafla, sem safnast höfðu á klettasyllur. Sums staðar voru líka svellbunkar eða berir klettar, og einu sinni rann hann af stað á mikilli ferð, sem hefði trúlega endað með bein- brotum, ef hann hefði ekki verið svo heppinn að ná góðu taki á einiberja- runna í leiðinni og getað stöðvað sig þannig. Það mátti telja víst: Ef ekki hefðu verið einiberjarunnarnir, rauðgreni og birkihríslur til að halda sér í, hcfði þessi leið verið útilokuð. Loks var Helþerg komin ofan á gilþotninn, ofan á ísinn á ánni, tæpa tvo kílómetra frá hengiþrúnni. Þarna var þlæjalogn og ekki sálu að sjá. Eitt andartak minntist hann bernsku sinnar heima í Rjukan, þar sem dalurinn er svo þröngur að ekki sér til sólar langtímum saman. Hann lagði af stað eftir ánni í áttina frá hengibrúnni, í átt til Rjukan. Þegar hann hefði gengið spölkorn, sá hann skorning, þar sem auðveldara myndi að fara niður heldur en þar sem hann hafði farið. Þar virtist ekki útaf eins bratt, og rauðgrenið og birkið stóð með meiri blóma beggja megin sprungunnar. Eftir nokkra leit fann hann svipað- an skornig hinum megin gljúfursins, þar sem þeir gætu komist upp á teinana. Þar yrði að klifra í myrkri, með þungar klyfjar sprengiefnis, búnaðar og skotvopna. En það var þó skárra að skömminni til en að skjóta sér leið yfir hengibrúna og þaðan inn í verksmiðjuna. Nú var allt komið undir veðrinu. Ef skyndilega hlánaði yrði ísinn og snjórinn að efju. Áin myndi ryðja sig, og stormurinn, sem náði sér venju- lega vel á strik í gljúfrinu, myndi rífa þá félaga af trjánum, sem þeir héldu sér í. Einu sinni, þegar Helberg var strákur, hafði þess konar þíðvindur feykt eimreið af sporinu, skammt frá Rjukan. En ef kuldinn héldist, ætti þctta að verða kleift. Þcgar Hclbcrg kom aftur til félaga sinna, urðu mcnnirnir sammála. Þcir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.