Úrval - 01.03.1976, Síða 95

Úrval - 01.03.1976, Síða 95
HRAUSTIR MENN 93 ætluðu að fara yfir gljúfrið á þennan hátt, og snúa aftur sömu leið. ,,Þá er ekki eftir neinu að bíða,” sagði Rönneberg. UPP Á SYLLU. Klukkan átta að kvöldi 27. febrúar spenntu norðmennirnir á sig skíðin, hagræddu 25 kílóa bakpokunum og renndu sér af stað í áttina að Rjukandal. Claus Helberg fór í fararbroddi. Fyrsti spottinn niður fjallshlíðina var brattur og beinn. Síðan béttist skógurinn, svo mennirn- ir neyddust til að stíga af skíðunum og brjótast gegnum snjóinn, stund- um sukku þeir upp að mitti. Eftir bví, sem neðar dró, varð vindurinn hlýrri og meiri. Var bölvuð hlákan að koma? Rétt áður en kom að gljúfrinu, földu þeir skíðin og hvítan felubún- inginn, sem beit höfðu verið í utan yfir einkennisklæðum breska hersins. Síðan leiddi Helberg hópinn yfir bjóðveginn að skarðinu, sem hann hafði fundið í gljúfurvegginn. Nú heyrðu beir vel háttbundin vélarslög verksmiðjunnar, og begar tunglið skein sem snöggvast fram úr skýja- rofi, sáu þeir bygginguna sjálfa. Það var ekki laust við, að beir hefðu hjart- slátt, þegar þeir lögðu af stað ofan í dimmt gilið. Þegar kom niður að ánni, leyndi sér ekki. að það var farið að hlána. ,,lsinn á ánni var farinn að meyrna,” sagði Rönncberg síðar. ,,Það voru aðeins brjár nothæfar ..brýr'' eftir, og á þeim rann þá begar nærri tíu sentimetra djúpt vatn.” En þeir tipluðu yflr engu að síður. Þá setti hljóða, begar þeir litu upp eftir klettaveggnum. En begar Rönneberg gaf merki, lögðu þeir af stað. Teinarnir voru um 200 metrum fyrir ofan þí. Þeir notuðu runna og tré til að vega sig upp eftir og fyrir handfestu, sömuleiðis nibbur og sprungur í klettana, og þokuðust hægt og hægt upp á við. Stundum varð ekki hjá því komist að stökkva á nibbur eða gróður, sem lá of fjarri til bess að hægt væri að kanna traust- ieikann fyrirfram. En einhvern veg- inn tókst þeim öllum að brölta upp á járnbrautarteinana. Þeir voru blásmóðir, og í nokkrar mínútur kom enginn beirra upp orði. Þeir höfðu komist þetta langt óséðir, það var mikils vert. Klukkan var aðeins rúmiega ellefu, og verk- smiðjan var ekki nema kílómeters fjarlægð. ,Jæja, strákar,” sagði Rönneberg og smeygði aftur á sig bakpokanum. ,,Við skulum hafa okkur í þetta. Verndarflokkurinn fer á undan." Knut Haukeiid, foringi verndar- flokksins, lagði af stað, og á eftir honum félagar hans bfír í einfaldri röð. Rönneberg óskaði þeim velfarn- aðar i huganum. Þjóðverjar kynnu að hafa komið jarðsprengjum fyrir undir teinunum. Það hafði orðið að sam- komulagi milli þeirra, að ef einhver stigi á jarðsprengju, skyldi sá, sem lifði b^'ð af, freista þess að komast inn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.