Úrval - 01.03.1976, Page 96

Úrval - 01.03.1976, Page 96
94 ÚRVAL í verksmiðjuna og ljúka ætlunarverk- inu. Hópurinn hittist allur á ný á lítilli skiptistöð um 200 metra frá verk- smiðjugirðingunni. „Hér bíðum við, þar til skipt verður um vörð á brúnni á miðnætti, ’ ’ sagði Rönneberg. , ,Síð- an bíðum við í hálftíma, til að gefa nýju vörðunum tíma til að róast.” Þrjár mínútur fyrir miðnætti sáu þeir tvo þýska hermenn fara út úr herbúðunum hjá verksmiðjunni og niður að hengibrúnni. Fáeinum mínútum síðar komu aðrir tveir gangandi neðan frá brúnni og ræddu saman. Klukkan hálf eitt héldu norð- mennirnir áfram að kofum, sem vom um 100 metra frá hliðinu. ,,Arnp ” sagði Rönneberg við Arne Kjel- stmp. „Farðu að hliðinu og klipptu á keðjuna. Við hinir fylgjumst með og komum, þegar hliðið er opið.” LEIÐSLUSTOKKUR. Kjelstmp tók á kraftklippunum, sem hann hafði sett utan um hliðkeðjuna. Hlekkurinn klipptist auðveldlega sundur, og Kjelstmp opnaði hliðið. Á fáeinum sekúndum vom mennirnir komnir inn fyrir og höfðu tekið þær stöður, sem fyrir- fram hafði verið ákveðið. Kjelstmp sat á hækjum sér rétt við aðalhúsið og fylgdist með varðmanninum, sem gekk á palli hátt uppi yfir verksmiðj- unni. Helberg fylgdist með undan- komuleiðinni út í gegnum hliðið. Haukelid og Paulson flýttu sér upp undir tvo stór geyma, sem stóðu gegnt herbúðunum. Hlypu varð- mennirnirþaðan út, áttu þeir Hauke- lid og Poulson að skjóta þá niður. Þegar hér var komið, var Rönne- berg kominn með sína menn að kjallaradymnum. Hans Storhaug stóð með vélbyssu í hendi og hafði gát á aðaldymm verksmiðjunnar og leiðinni niður að brúnni, meðan Rönneberg reyndi dyrnar. „Læst,” hvíslaði Rönneberg að Strömsheim og Idland. „Reynið á fyrstu hæð.” Svo hljóp hann, með Kayser á hælunun, fyrir hornið, að glugga. Sá var svartmálaður eins og aðrir gluggar hússins, svo ekki sæist inn, en gegnum smáglufu, þar sem málning- in hafði flagnað af, sá Rönneberg það, sem þeir stefndu að: Þunga- vatnsklefann með átján framleiðslu- strokka. Milli strokkanna, sem stóðu í röð, sat norskur verkamaður og skrifaði í skýrslubók. Nú var aðeins gler milli þeirra og tækjanna, sem þeir vom komnir til að eyðileggja. Nú skipti hver sekúnda miklu, en verkamanninum kynni að bregða, ef þeir brytu glerið. Og ef hann færi að hrópa, yrðu þeir að farga honum, saklausum norðmann- inum. , ,Leiðslustokkurinn, ’ ’ sagðiRönne- berg. Rétt hjá sá hann stiga liggja upp að opi, líku hellismunna, í klettaveggnum, fast við steinsteyptan verksmiðjuvegginn. „Þarna er það,” muldraði hann og lagði af stað upp stigann. Hann fór með höfuðið á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.