Úrval - 01.03.1976, Page 98

Úrval - 01.03.1976, Page 98
96 ÚRVAL hnikuðu þeir sér áfram gegnum stokkinn, þrjátíu metra langan. Þeg- ar þeir voru komnir svo sem hálfa leið, rann Colt 4 5 skammbyssa Kaysers úr hulstrinu og féll ofan á pípu. Pípan glumdi við, er þungur málmhluturinn skall á henni. Þeir biðu milli vonar og ótta, og bjuggust við að heyra viðvörunar- flaut. En þeir heyrðu aðeins niðinn x vélum verksmiðjunnar. Svo virtist, sem menn teldu ekki ástæðu til að kippa sér upp við ýmis konar hljóð í þessu húsi. Svo þeir héldu áfram að þoka sér í gegn, og komu loks að sæmilega stóru opi, sem lá ofan í kjallara- herbergi. Þeir létu sig síga niður, tóku byssur í hönd og biðu smá- stund. Rönneberg gat ekki varist brosi, erhannsáskiltiá hurðinni, sem lá inn í næsta klefa. Þar stóð: ÓÞARFA UMGANGUR BANN— AÐUR. Hann lagði hönd á húninn og svipti hurðinni upp. ÞÚSUND ÞAKKIR. Andlitið datt gjörsamlega af norska verkamanninum, sem sat við borðið. ,,Á fætur og upp með hendur!” sagði Kayser lágt, en ákveðið. ,,Við erum hermenn. Ef þú gerir eins og þér er sagt, kemur ekkert fyrir þig.” Rönneberg opnaði bakpokann sinn og tók að festa bjúgnalaga sprengiefnið við þungavatnsstrokk- ana. Hver þessara átján strokka, sem gerðir voru úr ryðfríu stáli, var einn og hálfur meter á hæð og fjörutíu sentimetrar í þvermál, nákvæmlega eins og líkönin, sem hann hafði æft sig á í Bretlandi. ”Ég held það sé rétt að segja ykkur, að það er þarna vítissóda- leki,” sagði verkamaðurinn allt í einu. ,,Hann brennir mjög illa, svo þú skalt passa að fá hann ekki á hörundið.” ,,Þakka þér fyrir,” svaraði Rönne- berg, og hélt áfram starfi sínu. Hann var með níunda strokkinn, þegar brothljóð í gleri rauf þögnina. Kayser sveiflaði byssunni frá verkamannin- um að glugganum. En þegar fingur hans var að byrja að kreppast um gikkinn, sá hann andlit Strömsheims í glugganum. Hann og Idland höfðu ekki fundið ytri endann á leiðslu- stokknum, svo þeir tóku það ráð að brjóta gluggann. Nú skreið Ströms- heim inn um gluggann og tók að hjálpa Rönneberg með verkið. Þegar þeir höfðu gengið örugglega frá sprengiefninu á öllum átján strokkunum, fór Rönneberg yfir verkið til að ganga úr skugga um, að allt væri eins og það átti að vera. Þá, þegar hann var að skoða kveiki- búnaðinn, sagði norski vexkamaður- inn allt í einu: ,,Btðið aðeins - gleraugun mín — ég get ekki án þeirra verið. Rönneberg vissi, að þýskir varð- menn gátu komið hvenær sem var. Hann vissi líka, að þjóðverjar höfðu lagt hald á alla sjónglerjavinnslu í Noregi. Hann fór þangað sem verka-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.