Úrval - 01.03.1976, Side 103

Úrval - 01.03.1976, Side 103
■HRAUSTIR MENN 101 fjórmenningarnir Poulson og menn hans höfðu lengst beðið komu hinna. Þar skiptu þeir sér svo í þrjá hópa. Þá var kominn fjórði mars. Rönneberg, Idland, Strömsheim, Storhaug og Kayser kvöddu hina og lögðu af stað, í fullum einkennisklæðum, yfirsnævi þakið hálendið í áttina að sænsku landamærunum. Haukelid og Kjel- strup fóru í borgaraleg föt og stefndu suð-vestur á Þelamörk, þar sem ráðgert var að þeir tækju við stjórn norsku andspyrnuhreyfingarinnar. Poulson fór llka í borgaraleg föt og lagði af stað til Oslóar og hins fyrirhugaða fundar við Helberg. Hann hafði norskt vegabréf, norska peninga og skammbyssu. Honum miðaði vel, komst um 85 kílómetra á tveimur dögum. Þegar myrkrið féll á, að kvöldi annars dags, var hann rétt við Uvdal og hélt því áfram, í von um svefnstað nær mannabyggðum. Þegar hann hafði rennt sér um hríð ofan fjallshlíð, sá hann Ijósin á lítilli vegarkrá. ,,Ég var kaldur og þreyttur, og hafði ekki sofið í hlýju herbergi í marga mánuði,” sagði hann seinna. ,,Gegn betri vitund ákvað ég að leigja herbergi um nóttina og fá heitan mat. Hann fékk fisk, kartöflur og gott kaffi, en fór síðan upp í herbergið, sem hann hafði fengið. Þegar hann var að húa sig ísvefninn, hcyrði hann háværar raddir. Hann opnaði dyrnar líiið citt og lagði cyrun við: „Hvcrjir dvclja hcrna í nótt?” heyrði hann spurt, valdsmannlegum tóni. „Aðeins einn gestur,” sagði gest- gjafínn. ,,Hann kom á skíðum fyrir um tveim tímum. Hann sagðist vera í orlofi.” Poulson lokaði dyrunum og gekk úr skugga um, að byssan hans væri á sínum stað. Hann heyrði hratt fótatak fyrir framan, og síðan var lamið á dyrnar. ,,Hver er þar?” „Lögreglan.” Þegar Poulson opnaði dyrnar, kom maður í einkennisbúningi lögreglustjóra inn, og lögregluþjónn með honum. Poulson horfði svip- brigðalaust á þá og velti því fyrir sér, hvort þeir væru Quislingar — en svo voru norskir föðurlandssvikarar nefndir. „Vegabréfið,” sagði lögreglustjór- inn og kímdi við. Poulson rétti honum vegabréfið og beið, en lögregluþjóninn gekk um herbergið og virti fyrir sér búnaðinn, sem lá á víð og dreif. „Það gerðist eitthvað í Vemörk,” sagði lögreglustjórinn, um leið og hann rétti honum vegabréfið aftur. ,.,Það voru unnin skemmdarverk í áburðarverksmiðjunni.” Hann gekk að bakpoka Poulsons og tók upp úr h.onum svcfnpokann. Hann hafði vcrið scrstaklcga saumaður í Englandi fyrir þcssa ferð. Þótt pokinn væri á cngan hátt auðkcnndur Englandi, flaug Poulson í hug, að lögrcglustjór-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.